Óhljóð í viftum, ráð?
Sent: Mán 20. Feb 2017 20:55
Sælir vaktarar
Ég keypti mér skjakort í sumar hjá tölvutek
Hefur komið hljóð úr viftunum þegar þær byrja að snúast og hefur verið þannig frá því að ég keypti það fyrir örugglega sex mánuðum en ég pældi ekkert svaka mikið í því
> https://www.youtube.com/watch?v=Xib_PaphTms
Einnig fara vifturnar randonmly í gang þegar tölvan er idle eða ég er létt að nota hana.
> https://www.youtube.com/watch?v=kPlBPU-N-rM
Fór svo með kortið sem er enþá í ábyrgð hjá þeim fyrir helgi og bað þá að kíkja á þetta fyrir mig, þeir sögðust svo ekkert hafa fundið skrítið við kortið eða neitt, ég borgaði þeim 5 þúsund krónur fyrir það (Veit ekki hvað ég var nákvæmlega að borga fyrir þar sem kortið er enþá í ábyrgð?)
en mig langar að spyrja ykkur hvort einhver af ykkur hefur lent í svipuðu? eða hafi hugmynd um hvað er að ské með kortið?
Ég keypti mér skjakort í sumar hjá tölvutek
Hefur komið hljóð úr viftunum þegar þær byrja að snúast og hefur verið þannig frá því að ég keypti það fyrir örugglega sex mánuðum en ég pældi ekkert svaka mikið í því
> https://www.youtube.com/watch?v=Xib_PaphTms
Einnig fara vifturnar randonmly í gang þegar tölvan er idle eða ég er létt að nota hana.
> https://www.youtube.com/watch?v=kPlBPU-N-rM
Fór svo með kortið sem er enþá í ábyrgð hjá þeim fyrir helgi og bað þá að kíkja á þetta fyrir mig, þeir sögðust svo ekkert hafa fundið skrítið við kortið eða neitt, ég borgaði þeim 5 þúsund krónur fyrir það (Veit ekki hvað ég var nákvæmlega að borga fyrir þar sem kortið er enþá í ábyrgð?)
en mig langar að spyrja ykkur hvort einhver af ykkur hefur lent í svipuðu? eða hafi hugmynd um hvað er að ské með kortið?