Síða 1 af 1
Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti
Sent: Lau 11. Feb 2017 14:19
af biggi1
Daginn. Held ég sé að spurja réttu nördana

ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja aðra verslun en íhluti sem selja svona kubba og aðra rafmags hobbý hluti? Íhlutir er frábær verslun, en oft á tíðum dálítið dýr.
Takk
Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti
Sent: Lau 11. Feb 2017 14:23
af I-JohnMatrix-I
biggi1 skrifaði:Daginn. Held ég sé að spurja réttu nördana

ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja aðra verslun en íhluti sem selja svona kubba og aðra rafmags hobbý hluti? Íhlutir er frábær verslun, en oft á tíðum dálítið dýr.
Takk
ef þú ert að spá hérlendis held ég að miðbæjarradio séu með eitthvað líka. Annars er hægt að fá allt frá
http://www.digikey.co.uk/ .
Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti
Sent: Lau 11. Feb 2017 15:04
af DJOli
Var að skoða þessa vefsíðu áðan. þeir eru t.d. með Teensy sem er minni tölva, í svipuðum dúr og arduino.
https://www.fabtolab.com/boards/teensy
Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti
Sent: Lau 11. Feb 2017 18:44
af Tesli
Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti
Sent: Lau 11. Feb 2017 21:03
af jonsig
Ég á 20+ arduino sem ég hef bara keypt af ebay. Lítið um failures.