Costco á Íslandi?.
Sent: Mán 06. Feb 2017 20:34
Er komin einhver áætluð dagsetning á opnun og veit einhver hvort að tölvu og raf búnaður verði til sölu þarna?
steinarsaem skrifaði:Er komin einhver áætluð dagsetning á opnun og veit einhver hvort að tölvu og raf búnaður verði til sölu þarna?
Er ég að misskilja eitthvað eða þarf maður að kaupa aðgang inn í matvöruverslun??Hjaltiatla skrifaði:"Ársaðild að Costco kostar 4.800 krónur"
Þetta er nú meira en matvöruverslun. Ég hélt að allir vissu að CostCo er "membership only" verslunGuðjónR skrifaði:Er ég að misskilja eitthvað eða þarf maður að kaupa aðgang inn í matvöruverslun??Hjaltiatla skrifaði:"Ársaðild að Costco kostar 4.800 krónur"
Ekki séns að ég fari að greiða 4800 krónur fyrir aðgang að einhverri sjoppu sem verður staðsett "in the middle of nowhere".
Nei veistu ég hafði ekki hugmynd um það, sá bara fyrir mér aðra Bónusverslun með sömu verð og hinir.hagur skrifaði:Þetta er nú meira en matvöruverslun. Ég hélt að allir vissu að CostCo er "membership only" verslunGuðjónR skrifaði:Er ég að misskilja eitthvað eða þarf maður að kaupa aðgang inn í matvöruverslun??Hjaltiatla skrifaði:"Ársaðild að Costco kostar 4.800 krónur"
Ekki séns að ég fari að greiða 4800 krónur fyrir aðgang að einhverri sjoppu sem verður staðsett "in the middle of nowhere".![]()
https://en.wikipedia.org/wiki/Costco#Membership
Ég trúi að CostCo muni vera lægri en aðrir, en ekki vera eitthvað miklu lægra en Bónus. Ég held að þeir muni halda aftur af verðhækkunum. Vonandi hef ég ekki rangt fyrir mér. Eftir að hafa búið í landi þar sem CostCo var þá mun ég pottþétt skoða þetta hjá þeim.GuðjónR skrifaði:En svona í alvöru, trúir fólk því að þessi verslun verði ódýrari en aðrar? ...
Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.Gislinn skrifaði:Ég trúi að CostCo muni vera lægri en aðrir, en ekki vera eitthvað miklu lægra en Bónus. Ég held að þeir muni halda aftur af verðhækkunum. Vonandi hef ég ekki rangt fyrir mér. Eftir að hafa búið í landi þar sem CostCo var þá mun ég pottþétt skoða þetta hjá þeim.GuðjónR skrifaði:En svona í alvöru, trúir fólk því að þessi verslun verði ódýrari en aðrar? ...
Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.
Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.
Það eru gild rök hjá þér.Gislinn skrifaði:Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.
Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.
Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?GuðjónR skrifaði:Það eru gild rök hjá þér.Gislinn skrifaði:Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.
Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.
Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það mikill verðmunur að það réttlætti fyrirhöfnina.
JúJú, þú skalt sko versla í costco !!! annars gerist eitthvað slæmt... viltu það???GuðjónR skrifaði:Það eru gild rök hjá þér.Gislinn skrifaði:Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.
Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.
Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það mikill verðmunur að það réttlætti fyrirhöfnina.
Það veltur á því hvað hinir gera, ég myndi t.d. ekki nenna að keyra yfir 60km til þess að eins að taka benzin.I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?
GuðjónR skrifaði:Það veltur á því hvað hinir gera, ég myndi t.d. ekki nenna að keyra yfir 60km til þess að eins að taka benzin.I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?
Ég vona allavegana að þær verslanir sem þurfa að keppa við Costco taki ekki uppá því að verða gramar og bitrar og henda í heimskuleg comment eins og framkvæmdastjóri Icelandair og nánast skamma ungu kynslóðina (fyrir að Icelandair gangi ekki vel). Held að flestir horfi á hvaða flugfélag bjóði uppá hagkvæmasta verðið og bjóði uppá beint flug. Verður mjög áhugavert að sjá hvernig Costco ætlar sér að standa í samkeppni hér á landi.GuðjónR skrifaði:Það veltur á því hvað hinir gera, ég myndi t.d. ekki nenna að keyra yfir 60km til þess að eins að taka benzin.I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?
senda þeir þá 200L tunnur?steinarsaem skrifaði:Þeir eru líka með póstverslun, svona ef þú vilt spara þér aksturinn.
Sammála, við vonum öll að verðlag lagist á Íslandi.Hjaltiatla skrifaði:
Ég vona allavegana að þær verslanir sem þurfa að keppa við Costco taki ekki uppá því að verða gramar og bitrar og henda í heimskuleg comment eins og framkvæmdastjóri Icelandair og nánast skamma ungu kynslóðina (fyrir að Icelandair gangi ekki vel). Held að flestir horfi á hvaða flugfélag bjóði uppá hagkvæmasta verðið og bjóði uppá beint flug. Verður mjög áhugavert að sjá hvernig Costco ætlar sér að standa í samkeppni hér á landi.
Ég sem neytandi vona auðvitað að verðið lækki
Við skulum hafa staðreyndir á hreinu, þetta er 4800 kr á ári, þú ferð örugglega með meira en það í meiri óþarfa. Ég er í Mósó, myndi samt alveg gefa þeim séns. Þeir þurfa hinsvegar að lækka verð töluvert til að það borgi sig fyrir mig að versla við þá umfram aðra. Ég fer í búð 1 sinni í viku, mynd ekki setja það fyrir mig að þótt ég færi annað hvert skipti inn í Garðabæ. En þeir hefðu alveg mátt vera betur staðsettir.GuðjónR skrifaði:
Það eru gild rök hjá þér.
Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það mikill verðmunur að það réttlætti fyrirhöfnina.