Síða 1 af 1
Hvar get ég keypt dog tags og látið áletra? :)
Sent: Fös 03. Feb 2017 02:41
af tomasandri
Pretty much allt í titlinum. Er að leita að "dog tags" og mig langar að áletra þau

Re: Hvar get ég keypt dog tags og látið áletra? :)
Sent: Fös 03. Feb 2017 02:51
af Lallistori
Gætir auðvitað pantað af
amazon og látið grafa í það hérna heima, held að allar skartgripaverslanir geri það frekar ódýrt.
Man ekki eftir að hafa séð svona í verslunum hérna heima

Re: Hvar get ég keypt dog tags og látið áletra? :)
Sent: Fös 03. Feb 2017 08:15
af Steini B
Þetta fæst örugglega ennþá hjá army.is

Re: Hvar get ég keypt dog tags og látið áletra? :)
Sent: Fös 03. Feb 2017 09:12
af ingibje
dýrabúðinni í smáralind
Re: Hvar get ég keypt dog tags og látið áletra? :)
Sent: Fös 03. Feb 2017 10:06
af lukkuláki
Ég lét gera þetta í dýrabúð sem er staðsett á Smáratorgi man ekki hvað hún heitir en þetta var ekki dýrt og gert á meðan ég beið