Síða 1 af 1

Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 10:30
af asianmagician
Sælir Vaktarar,

Ég er að fara kaupa mér nýja vél, budget ~200k + stýrikerfi. Er búin að vera skoða ýmsar vélar og er aðalega að hugsa um fyrir leikjaspilun (dota 2 þá helst)
Ég hef ekki hundsvit hvað ég er að fá fyrir peningin og á því erfitt að bera þessar vélar saman.

Þær vélar sem ég hef verið að skoða

tölvutækni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3103

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3237

computer.is:
https://www.computer.is/is/product/tolv ... xelite-3ar

kisildalur:
http://kisildalur.is/?p=2&id=3195

Ég hef enga reynslu á að setja vélar saman og vil helst bara kaupa tilbúin turn, enn skoða þó alveg hagstæðari samsetningu

Kv. Asian Magician

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 10:43
af chaplin
Ég myndi klárlega taka vél nr. 2 - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3103

i5, 16GB vinnsluminni og GTX1070, algjörlega skothelt vél. En ef þú vilt spara þér smá aur og niðurfæra skjákortið, þá er þessi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3256 - mjög solid líka.

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 11:07
af inservible
What he said!

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 12:28
af I-JohnMatrix-I
chaplin skrifaði:Ég myndi klárlega taka vél nr. 2 - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3103

i5, 16GB vinnsluminni og GTX1070, algjörlega skothelt vél. En ef þú vilt spara þér smá aur og niðurfæra skjákortið, þá er þessi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3256 - mjög solid líka.
Hvernig réttlætirðu að taka vél númer 2 yfir vél nr. 1? Vél númer 1 er með i7, 16gb vinnsluminni, 1070 og ssd. og kostar minna. Að mínu mati eru lang bestu kaupin í vél númer 1.

þessi hér: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 12:31
af chaplin
I-JohnMatrix-I skrifaði:
chaplin skrifaði:Ég myndi klárlega taka vél nr. 2 - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3103

i5, 16GB vinnsluminni og GTX1070, algjörlega skothelt vél. En ef þú vilt spara þér smá aur og niðurfæra skjákortið, þá er þessi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3256 - mjög solid líka.
Hvernig réttlætirðu að taka vél númer 2 yfir vél nr. 1? Vél númer 1 er með i7, 16gb vinnsluminni, 1070 og ssd. og kostar minna. Að mínu mati eru lang bestu kaupin í vél númer 1.

þessi hér: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207
Því ég las áðan GTX1060 í henni, en þessi er augljósa valið.

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 12:36
af I-JohnMatrix-I
chaplin skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
chaplin skrifaði:Ég myndi klárlega taka vél nr. 2 - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3103

i5, 16GB vinnsluminni og GTX1070, algjörlega skothelt vél. En ef þú vilt spara þér smá aur og niðurfæra skjákortið, þá er þessi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3256 - mjög solid líka.
Hvernig réttlætirðu að taka vél númer 2 yfir vél nr. 1? Vél númer 1 er með i7, 16gb vinnsluminni, 1070 og ssd. og kostar minna. Að mínu mati eru lang bestu kaupin í vél númer 1.

þessi hér: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207
Því ég las áðan GTX1060 í henni, en þessi er augljósa valið.

Aah! hlaut að vera, hélt kannski að ég væri að missa af einhverju. Gríðarlega gott verð fyrir vél með i7, ssd og 1070 korti.

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 13:06
af asianmagician
þannig þið mælið með þessari hér http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207 yfir hinar fyrir gaming?

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 13:21
af I-JohnMatrix-I
asianmagician skrifaði:þannig þið mælið með þessari hér http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207 yfir hinar fyrir gaming?
Já algjörlega, þetta er virkilega flott tölva fyrir peninginn.

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 13:22
af zedro
Sko allann daginn áttu að senda tölvupóst á allar tölvuverslanir sem þú hefur áhuga að versla við og óska eftir tilboði.

Gefur upp hvað þú ert tilbúinn að eyða í vélina og hvað þú villt nota hana í, ásamt öllum sérþörfum.

Setur tölvupóstfangið þitt í "TO" og póstföngin hjá verslununum í "BCC".

Re: Tölvukaup

Sent: Mán 30. Jan 2017 16:55
af chaplin
Ekki samt falla fyrir "hæsta" afslættinum, sumar verslanir geta gefið ágætis afslátt en samt verið dýrari en uppsett verð hjá öðrum. Þessi vél hjá Tölvutækni virðist vera alveg mjög flott og skjákortið er með 3 ára ábyrgð á meðan held ég allir aðrir bjóði 2 ára ábyrgð.

Re: Tölvukaup

Sent: Sun 12. Feb 2017 14:01
af skarigj
I-JohnMatrix-I skrifaði:
asianmagician skrifaði:þannig þið mælið með þessari hér http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3207 yfir hinar fyrir gaming?
Já algjörlega, þetta er virkilega flott tölva fyrir peninginn.

Aflgjafinn í þessum pakka er ekki góður, ég myndi taka aflgjafa sem er allavega með 80 plus vottun/gæði.