Síða 1 af 1
Sleppa "RAID scan"?
Sent: Þri 25. Jan 2005 23:10
af Ice master
Hello

Veit einhver hvar þú sérð hvort þú sért að keyra i raid eða ekki ?. Þvi altaf þegar ég starta tölvuna þá fer hún i eitthvað raid-scan sem tekur 10 sec cirka

. Móbið mitt er frá gigabyte k8ns pro nforce 3.
Þetta er eitthvað svona ide scan eða eitthvað það stendur eitthvað svona
Gigabyte raid ide scan
drive 1 not detected og svo framvegis

en ég er með sata disk (maxtor 200 gb) veit einhver hvernig á að láta þetta scan hætta koma fram ég er ekki að keyra neitt i raid held ég.ég kikti aðeins i device mager en þori ekki að gera neitt ég er lika nýliði i þessum raid hlutum
afsakið stafsetningar villur

Sent: Þri 25. Jan 2005 23:31
af Pandemic
Þú ert pottþétt ekki með raid í gangi.
Annars rtfm

Sent: Þri 25. Jan 2005 23:33
af MezzUp
Þú getur líklega disable'að RAID kubbinn(nema að þú sést með eitthvað tengt við hann) í BIOS
Sent: Þri 25. Jan 2005 23:34
af Ice master
jamm ég kem ekkert nálægt raid ætla bara disabla hann. En núna er ég ekki 100% viss hvar þú gerir það

Sent: Þri 25. Jan 2005 23:45
af MezzUp
Ice master skrifaði:jamm ég kem ekkert nálægt raid ætla bara disabla hann. En núna er ég ekki 100% viss hvar þú gerir það

Ferð í CMOSinn/BIOSinn, getur lesið FAQinn sem ég gerði hérna.
En þú getur líka fokkað tölvunni upp í CMOS/BIOS, þannig að: gættu þín
Sent: Þri 25. Jan 2005 23:47
af Ice master
ok ég passa mig

Sent: Mið 26. Jan 2005 15:02
af Dust
nau nau gaman gaman.....hjá mér bíður borðið alltaf upp á raid setup einhvað þegar hún startar tölvunni og bíður með hvort að ég velji f6 í um 10 sek. líka......þannig það ætti að hætta þegar ég disable raid í bios

??
Sent: Mið 26. Jan 2005 17:56
af MezzUp
gumol skrifaði:<div align="center">2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".</div>
*titli breytt*
Ice master, farðu nú að lesa yfir reglurnar.
Sent: Mið 26. Jan 2005 21:45
af Ice master
jamm
