Síða 1 af 1

Góðar 140mm kassaviftur?

Sent: Sun 15. Jan 2017 12:29
af robbi553
Ég er að leita mér af góðum 140mm kassaviftum á lítið. einhverjar tillögur?

Re: Góðar 140mm kassaviftur?

Sent: Sun 15. Jan 2017 13:10
af Lallistori
Það er ástæða fyrir verðvaktinni hérna, tók 2min að finna út að Kísildalur er með þær ódýrastar á 2500kr stykkið.
Mæli með að reyna vera ekki svona ósjálfbjarga og renna í gegnum síðurnar sjálfur í framtíðinni.

Re: Góðar 140mm kassaviftur?

Sent: Sun 15. Jan 2017 14:06
af Nariur
Lallistori skrifaði:Það er ástæða fyrir verðvaktinni hérna, tók 2min að finna út að Kísildalur er með þær ódýrastar á 2500kr stykkið.
Mæli með að reyna vera ekki svona ósjálfbjarga og renna í gegnum síðurnar sjálfur í framtíðinni.
Vá. Þú ert næs.
Hann vill góðar viftur. Það er ekkert mál að finna þær ódýrustu, en þá endar maður oftast með eitthvað sorp. Sæktu prikið úr rassgatinu á þér.


Ég get ekki mælt nóg með Noctua en þær eru frekar dýrar.

Ég á tvær ónotaðar Fractal Design GP-14 (Svipaðar viftur) sem þú getur fengið á kr. 2.500,- stykkið.

Re: Góðar 140mm kassaviftur?

Sent: Sun 15. Jan 2017 21:08
af robbi553
Lallistori skrifaði:Það er ástæða fyrir verðvaktinni hérna, tók 2min að finna út að Kísildalur er með þær ódýrastar á 2500kr stykkið.
Mæli með að reyna vera ekki svona ósjálfbjarga og renna í gegnum síðurnar sjálfur í framtíðinni.
Hvað er að? Þarft ekkert að verða salty við mig bara af því ég vill ekki kaupa það ódýrasta. Heldur það besta fyrir verðið.

Re: Góðar 140mm kassaviftur?

Sent: Sun 15. Jan 2017 21:10
af robbi553
Nariur skrifaði:
Lallistori skrifaði:Það er ástæða fyrir verðvaktinni hérna, tók 2min að finna út að Kísildalur er með þær ódýrastar á 2500kr stykkið.
Mæli með að reyna vera ekki svona ósjálfbjarga og renna í gegnum síðurnar sjálfur í framtíðinni.
Vá. Þú ert næs.
Hann vill góðar viftur. Það er ekkert mál að finna þær ódýrustu, en þá endar maður oftast með eitthvað sorp. Sæktu prikið úr rassgatinu á þér.


Ég get ekki mælt nóg með Noctua en þær eru frekar dýrar.

Ég á tvær ónotaðar Fractal Design GP-14 (Svipaðar viftur) sem þú getur fengið á kr. 2.500,- stykkið.
http://www.ebay.com/itm/be-quiet-PURE-W ... M#shpCntId

Er að pæla í að taka þessar. Takk samt.

Re: Góðar 140mm kassaviftur?

Sent: Sun 15. Jan 2017 23:27
af Lallistori
robbi553 skrifaði:
Lallistori skrifaði:Það er ástæða fyrir verðvaktinni hérna, tók 2min að finna út að Kísildalur er með þær ódýrastar á 2500kr stykkið.
Mæli með að reyna vera ekki svona ósjálfbjarga og renna í gegnum síðurnar sjálfur í framtíðinni.
Hvað er að? Þarft ekkert að verða salty við mig bara af því ég vill ekki kaupa það ódýrasta. Heldur það besta fyrir verðið.
Þessar eru fínar fyrir verðið, á 2stk af scythe sjálfur en það heyrist örlítið í þeim en þó ekki of mikið.