Möguleg rispa á skjá
Sent: Mán 02. Jan 2017 14:19
Sælir Vaktarar.
Ég er nokkuð viss um að það sé komin rispa í skjáinn minn, allavega er þetta eitthvað sem fer ekki við hefðbundin þrif. Ég þori ekki að taka harðar á þessu á hættu við að skemma hann meira en ég var að spá hvort þið vissuð einhverja leið til að sjá betur hvort þetta sé? Er stækkunargler bara málið eða?
Frekar mikill bummer ef þetta er rispa, ég fer alltaf mjög varlega þegar ég færi hann.
Takk.
Ég er nokkuð viss um að það sé komin rispa í skjáinn minn, allavega er þetta eitthvað sem fer ekki við hefðbundin þrif. Ég þori ekki að taka harðar á þessu á hættu við að skemma hann meira en ég var að spá hvort þið vissuð einhverja leið til að sjá betur hvort þetta sé? Er stækkunargler bara málið eða?
Frekar mikill bummer ef þetta er rispa, ég fer alltaf mjög varlega þegar ég færi hann.
Takk.