Síða 1 af 1
CS:S Flash og Skuggar flikkerandi
Sent: Mán 24. Jan 2005 16:49
af Dust
Ég er með nýtt móðurborð frá asus......2 6600gt kort í gangi, fæ mjög fínt úr 3d mark og alles, en þetta er ekki alveg að gera sig í leikjum, meikar allt í botni í effects....en gæði eru samt einhvað skrítin....flash t.d. og sumir skuggar í cs:source blikka.....allavegana þegar maður flash-ast og það er að hverfa þá blikkar skjárinn :s
Einhver ráð?? Sleikja harðadiskinn.......teipa ljósin
Sent: Mán 24. Jan 2005 16:51
af Pandemic
með nýjustu driverana?
getur líka prófað að installa beta driverunum og checkað hvort það sé betra.
Sent: Mán 24. Jan 2005 16:53
af Dust
Amm athuga það, er annars með 6693
Sent: Mán 24. Jan 2005 17:21
af viddi
setja bara upp
omega driverana
Sent: Mán 24. Jan 2005 17:24
af Dust
stiðja þeir sli :/ allavegana athuga þetta

Sent: Mán 24. Jan 2005 17:31
af Dust
neee held að þetta sé ekki málið...það kemur allavegana ekkert upp í stillingum um sli...þannig ég held að omegadrivers stiðji ekki :s
Sent: Mán 24. Jan 2005 17:48
af Mencius
Þetta er allavegana linkur á beta sli driver

litli rúsínuboltinn minn
http://www.nzone.com/object/nzone_downl ... 67.66.html
Sent: Mán 24. Jan 2005 18:04
af Dust
Er ég for real sá eini sem er að upplifa einhvað vesen með sli :s urrabítan
Sent: Þri 25. Jan 2005 07:48
af gnarr
ég held bara að flestir hafi verið nógu sniðugir að spara sér pening og eiga séns á að uppfæra og taka eitt öflugra 6800GT heldur en að taka tvö 6600GT, og þar að auki losna þá við alla byrjunar örðuleika sli.
Sent: Þri 25. Jan 2005 17:32
af kristjanm
Dust skrifaði:Er ég for real sá eini sem er að upplifa einhvað vesen með sli :s urrabítan
Þú ert örugglega einn af þeim örfáu sem eru með SLI núna á Íslandi.
Sent: Þri 25. Jan 2005 20:32
af Dust
gnarr...það væri ekki mikill sparnaður í því, þar sem það er ekki til 6800 kort hérna á ísl. sem styður SLI....það kemur líklegast ekki fyrr en eftir 2 mánuði bara til agp og pci-e en ekkert styður

Sent: Þri 25. Jan 2005 20:33
af Dust
amm ég reyndar veit að ég er einn af fáum, en þetta er kall á hjálp til allra hinu miklu sli manna

vó bull
Sent: Þri 25. Jan 2005 20:56
af MezzUp
Dust skrifaði:....það kemur líklegast ekki fyrr en eftir 2 mánuði
bara til agp og pci-e en ekkert styður 
Þetta skildi ég ekki alveg
Sent: Þri 25. Jan 2005 21:44
af einarsig
held hann sé að meina að það eru bæði til 6800 kort hérna agp og pci-express en ekkert af þeim styður sli..... þannig að hann getur ekki fengið 6800 sli kort svo hann geti sett það í sli seinna meir

Sent: Þri 25. Jan 2005 22:37
af Dust
Góður einarsig hehehe
Sent: Mið 26. Jan 2005 12:46
af gnarr
hvað um það.. EITT 6800GT skilar meira afli en TVÖ 6600GT
Eitt 6800GT kostar minna en tvö 6600GT. þannig að hver er tilgangurinn í að kaupa sér 2 6600GT ?
þú getur heldur ekki bætt við ef þú ert að nota báðar raufarnar nú þegar, svo að þú ert gjörsamlega að skemma tilganginn með SLI
Sent: Mið 26. Jan 2005 14:30
af Dust
nú, ertu búinn að sjá muninn á 6800 og 2 6600 t.d. í 3Dmark......og 1 6800 með sama core speed og mhz and all das shit er dýrara en 2 6600.....svo er það undursamlega við þetta allt er að þegar 2 6600 kort verða of "léleg" til að meika ALLA grafík í botn, þá er hægt að update-a aftur

Sent: Mið 26. Jan 2005 14:34
af Dust
og svona by the way, þá var þetta post hjá mér ekki ætlað til að þræta um hvað er best og hvað ekki.....Ég er með 2 6600gt kort.....og langar að heira í þeim sem eru með einhvað svipað...eru að nota sli líka

En það er greynilega lítið um það...þannig ég var svona in the way að athuga hvort að einhver hefur fengið svona flikker og drasl í cs:s þó svo hann sé ekki með sli og hefur náð að laga það......thats all folks!
Sent: Mið 26. Jan 2005 17:39
af Dust
Sent: Mið 26. Jan 2005 18:29
af kristjanm
Dust skrifaði:nú, ertu búinn að sjá muninn á 6800 og 2 6600 t.d. í 3Dmark......og 1 6800 með sama core speed og mhz and all das shit er dýrara en 2 6600.....svo er það undursamlega við þetta allt er að þegar 2 6600 kort verða of "léleg" til að meika ALLA grafík í botn, þá er hægt að update-a aftur

Þegar eitt 6800 verður lélegt er líka hægt að uppfæra aftur?
Meira að segja með því að kaupa annað 6800 kort ef þú ert með SLI. En þú ert með tvö þannig að það er ekki möguleiki.
Sent: Mið 26. Jan 2005 19:54
af Dust
uuuuuu já var það málið....var líka hægt að update þegar maður er með eitt kort

þú segjir mér aldeilis fréttir
Sent: Mið 26. Jan 2005 20:06
af kristjanm
Þú orðaðir þetta eins og að það væri voða sniðugt að þú gætir uppfært aftur þegar þessi tvö 6600 kort verða úrelt, en það hefði verið miklu sniðugra hefðirðu keypt þér 6800 kort.
Þá þyrftirðu bara að kaupa annað 6800 kort sem yrði mun ódýrara en það er núna.
En annars ætla ég ekkert að vera að segja neitt meira um þetta, 2x6600GT er mjög öflugt og meira en ég get stært mig af.
Sent: Mið 26. Jan 2005 20:11
af Dust
Það er ekki til 6800 kort sem stiður sli....lesa hvað er búið að vera skrifa maður, og ég sagði að það væri hægt að update-a afþví það var verið að reyna segja einhvað að það hefði verið rugl að kaupa 2 6600 kort sem virka í sli, því ég kaupi mér bara næst þá 1 6800 eða einhvað ENÞÁ nýrra sem virkar í sli og kaupi svo annað seinna...
Afhverju þegar maður kemur með spurningu þurfa menn að fara tala einhvað eins og þeir viti betur, ég var ekkert að biðja um álit ykkar á því að ég hafi keypt 2 6600 kort.....Ég keypti þetta afþví MIG langaði að prufa þetta sli

Sent: Mið 26. Jan 2005 20:12
af Dust
sorry mig.....hljóp aðeins á mig....bara ég veit alveg hvað ég var að kaupa og mig langaði í þetta svona...það verður einhver að prufa sli svo það geti þróast

Sent: Mið 26. Jan 2005 20:34
af kristjanm
Ég las þetta ekki nógu vel, ef það var ekki til neitt 6800 kort sem styður SLI er skiljanlegt að þú hafir keypt 2x6600.