Síða 1 af 2
[Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:46
af jojoharalds
Sælir,
fyrir ekki allt of löngu var ég að byrja nýtt smiði /mod og datt mér í hug að það á nú að deila þessu með ýkkur (fyrir þá sem hafa áhuga)
Moddið kallast Black treassure (þar sem ég einfaldlega fann ekkert betra
)
Þetta mod er gert í nýjum Be quiet Kassa Dark Base 900 pro sem var að vera gefa út í sumar,sem er að mínu mati einn sá flottasti ,
og eru fullt af breytimöguleikum á honum,
Þetta mod er í Boði.
http://www.bequiet.com/en
http://www.icemodz.eu/
Njótið
CASE: Bequiet Dark Base Pro 900
FANS:8 x Beqiet Silent wings 3
SPECS:
MB:Asus Maximus VII Hero
GPU:Asus Strix 1080
CPU:Intel 4790K @ 4.6ghz
RAM:16Gb Corsair Dominator Platinum @ 2133 mhz
PSU:Be quiet Dark Power pro 11 (PLatinum vottað)
HDD:1x256 Samsung 950pro nvme, [OS] [Vatnskælt]
2x256 Samsung Evo [RAID0] [Leikir]
1x2TB Western Digital [STUFF]
Vatnskælibúnaður:
Dæla:Aquacomputer Aquastream Ultimate
RES:Alphacool 100ml res
RAD:2x 360mm ,1 x 140mm,1x 240mm
CPU:EK Supremacy EVO [Gold Plated] (þessu verður svo breytt um leið og sá nýji kemur .)
NVME:: Aquacomputer Kyro Copper edition
Case Unboxing and getting it readdy for reverse mounting.
Enjoying the Flexibility of the case , preparing it for reverse mount
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:47
af jojoharalds
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:47
af jojoharalds
Hey everyone ,
Friday is finally here,cant wait to do some work on this build over the weekend
Lets start it off with the amazing casefans i will be using in this build,
Bequiet Silent Wing 3
Damn they look premium.
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:48
af jojoharalds
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:48
af jojoharalds
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:49
af jojoharalds
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:49
af jojoharalds
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:50
af jojoharalds
My appologies for the long delay,i am still waoting on some stuff to arrive for this project.
A gew extra fans and a new more suiting psu has arrived
Huge thank you goes to Be quiet.
more will come soon
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:50
af jojoharalds
Fillport is installed
installing some more badass fans from Be quiet in total 10 fans are in this case already
also installing the Powersupply for some maaad power efficiency with that platinum rating
Again Huge thank you to Be quiet for making this possible.
Sent from my SM-G935F using Tapatalk
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:50
af jojoharalds
Hey everyone hope you are heaving a great weekend ☺
Trying to do some work today.
With my newly aquired Motosaw
from dremel.
I really love the way you are able to controll you re cut.
I was not quite happy with the psu cover and the writing on there
Since Be quiet is supposed to be two words but on the cover there it looked like one.
so i thought on aðproching this a little bit different.
i will be doing 3d lettera out of 5mm acrylic instead.
here a few pics. hope you like it.
Sent from my SM-G935F using Tapatalk
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 20:57
af Dúlli
Cool
Hvar keyptir þú söginna ? Kostaði hún mikið ?
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Fös 30. Des 2016 22:08
af jojoharalds
Dúlli skrifaði:Cool
Hvar keyptir þú söginna ? Kostaði hún mikið ?
Takk fyrir
Fann einhvern selljanda sem sendir til íslands fyrir tilviljun (kostaði þvi aðeins meira )
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Lau 31. Des 2016 18:55
af gotit23
Næs,
ekki oft að maður fær að sjá delidd í mod og vatnskæltan ssd disk :-)
hríkalega flott hjá þér .
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Mán 02. Jan 2017 13:02
af jojoharalds
gotit23 skrifaði:Næs,
ekki oft að maður fær að sjá delidd í mod og vatnskæltan ssd disk :-)
hríkalega flott hjá þér .
Takk kærlega fyrir hrósið!!
Hefur alltaf langað að delidda cpu
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Mán 02. Jan 2017 23:44
af slubert
Bíð spenntur eftir update á þetta build. Geggjað psu cover.
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Mið 04. Jan 2017 09:30
af jojoharalds
Takk fyrir,
Næsta update kemur líklega um helgina,
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Lau 07. Jan 2017 17:07
af jojoharalds
Sælir,
Var að gera smá progress í þessu,smiðaði upp frá grunni nýjan frontpanel(hurð)
úr 4mm plexiglér
græjaði einnig smá cover í kringum vifturnar,og er loka útkomann mun meira classy ( að mínu mati)
hér eru nokkrir myndir til að sýna útkomuna.
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Sun 08. Jan 2017 00:13
af mundivalur
Dam mig langar að sjá inní kvikindið
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Sun 08. Jan 2017 00:30
af I-JohnMatrix-I
Djöfull er þetta fallegt! Hlakka til að sjá meira.
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Sun 08. Jan 2017 14:37
af jojoharalds
Takk Strákar,
kem með fleiri updates fljótlega.
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Sun 08. Jan 2017 21:37
af gotit23
Hríkalega flott Frontpanel,þetta munar alveg svakalega,
fannst þetta svoltið döll áður
vel gert,
Bið spentur eftir næsta update!!
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Mán 09. Jan 2017 18:37
af jojoharalds
Takk kærlega fyrir hrósið,
næsta update kemur vonandi fljótlega
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Lau 11. Feb 2017 14:31
af jojoharalds
jæja komst lokstins í það að gera eitthvað meira í þessu,
er en að biða eftir nokkrum hlutum frá erlendum birgjum,en á meðan datt mér í hug að bæta úr nokkrum hlutum ,
hér eru nokkra (lowquality pics)
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Lau 11. Feb 2017 14:36
af jojoharalds
Re: [Buildlog]Project Black Treassure
Sent: Lau 11. Feb 2017 18:30
af mundivalur
Glæsilegt