Síða 1 af 1
[SELD] Logitech Z623 2.1 hátalarar
Sent: Fös 30. Des 2016 17:31
af Tesy
Ég er með Logitech Z623 til sölu. Ca 3 ára og virkar 100% fyrir utan það að það heyrist í smá "suð" þegar maður hækkar og lækkar (Með hardware controls en ekki software) sem truflar ekki og er þekkt vandamál hjá Z623.
Geggjaðir hátalarar en ég hef bara ekki pláss
Verð: 20.000kr eða tilboð (Verðlöggur velkomnir)

Re: [TS] Logitech Z623 2.1 hátalarar
Sent: Fös 30. Des 2016 17:38
af svanur08
Allir að selja Logitech hljóðkerfin sín þessa dagana, hvað er málið?

en þetta er örugglega topp kerfi, er sjálfur með Z-2300. Gangi þér vel með söluna.

Re: [TS] Logitech Z623 2.1 hátalarar
Sent: Fös 30. Des 2016 19:13
af Tesy
svanur08 skrifaði:Allir að selja Logitech hljóðkerfin sín þessa dagana, hvað er málið?

en þetta er örugglega topp kerfi, er sjálfur með Z-2300. Gangi þér vel með söluna.

Haha, takk fyrir það!
Re: [TS] Logitech Z623 2.1 hátalarar
Sent: Fös 03. Feb 2017 00:25
af Tesy
Upp, enn til
Re: [TS] Logitech Z623 2.1 hátalarar
Sent: Fös 03. Mar 2017 15:06
af brynjarbergs
Sælir,
Ég býð 13.000kr.- í þetta hjá þér.
kv
Re: [TS] Logitech Z623 2.1 hátalarar
Sent: Fös 03. Mar 2017 19:13
af Yawnk
Topp kerfi!
Hefði verið með þetta ennþá daginn í dag ef ég hefði ekki uppfært í stóra bróðurinn, Z906.
Re: [TS] Logitech Z623 2.1 hátalarar
Sent: Lau 04. Mar 2017 01:43
af Tesy
brynjarbergs skrifaði:Sælir,
Ég býð 13.000kr.- í þetta hjá þér.
kv
Úff, þessar seldust fyrir 2 dögum og ég gleymdi að uppfæra þráðinn :/
Takk samt fyrir áhugan!