Síða 1 af 1
Skjakort handa straknum
Sent: Lau 24. Des 2016 23:53
af gulrotin
Sælir Vaktarar
Var að setja jólagjöfina frá mér til stráksins mins
Nýtt skjákort gtx 1050ti í borðtölvunna hans
Móðurborð gigabyte h77-ds3 en ekkert gerist
Er þetta móðurborð of gamalt?
Eða er það eitthvað annað?
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Lau 24. Des 2016 23:59
af gulrotin
Windows 10 Pro N 64-bit
CPU
Intel Core i5 3450 @ 3.10GHz 44 °C
Ivy Bridge 22nm Technology
RAM
8,00GB Dual-Channel DDR3 @ 672MHz (9-9-9-24)
Motherboard
Gigabyte Technology Co. Ltd. H77-DS3H (Intel Core i5-3450 CPU @ 3.10GHz) 28 °C
Graphics
BenQ GL2460 (1920x1080@60Hz)
1023MB NVIDIA GeForce GTX 650 Ti (PNY) 30 °C
Storage
1863GB Seagate ST2000DM001-9YN164 ATA Device (SATA) 35 °C
931GB Seagate ST31000524AS ATA Device (SATA) 35 °C
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 00:00
af appel
Móðurborðið virðist alveg í lagi.
Spurning hvort það sé rétt tengt?
Næsta pæling er varðandi aflgjafann.
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 00:07
af gulrotin
setti gamla aftur í og það virkar
það er enginn 6 pin power á nýja kortinu?
hefur það einhver áhrif??
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 00:09
af gulrotin
Mynd af aflgjafanum
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 00:37
af appel
Fann þetta fyrir þig:
https://forums.geforce.com/default/topi ... /?offset=3
http://forums.evga.com/System-will-not- ... 22305.aspx
Veit ekki hvort móbóið þurfi firmware upgrade. Líklega ekki.
Gætir reynt að unplugga allt sem dregur power frá móðurborðinu, s.s. usb jaðartæki eða auka harðir diskar. Efast þó um að það sé málið.
Er CPU í OC?
Veit ekki annars.
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 00:46
af gulrotin
Nei örgjafin er bara plain, takk fyrir svörin og linkana
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 01:13
af agnarkb
Hvaða BIOS er hann með? Sé að það hafa komið nokkrar uppfærslur síðan móðurborðið var framleitt.
En annars þetta power supply. Hmm...ekki heyrt mikið um InterTech og hef enga reynlsu af þeim en ég einhvernveginn stórlega efa það að það sé að ná alveg 700W. 1050ti er sagt þurfa 300W PSU, prófaðu að aftengja gagna diskinn (geri ráð fyrir að það sé 2TB diskurinn) og allt USB tengt nema lyklaborð og mús.
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 02:19
af gulrotin
Þetta er að virka !!!
Takk kærlega fyrir hjálpina
Þurfti að uppfæra biosinn og þá virkaði það
Re: Skjakort handa straknum
Sent: Sun 25. Des 2016 02:24
af appel
Flott. Process of elimination