Síða 1 af 1

Skjákortsviftan með læti

Sent: Sun 23. Jan 2005 12:34
af andrig
góðan dag..
tölvan er farinn að gefa frá sér þennan hrikalega hávaða...
og ég hef komist að því að þetta er skjákortsviftan.
er ekki hægt að skipta um viftu í skjákortinu?
þarf þetta að vera nákvæmlega eins vifta?
ef að ég man rétt að þá er þetta gForce MX4 kort.. getur verið að ég sé að rugla með nafnið

Sent: Sun 23. Jan 2005 12:45
af Zkari
Þarf eitthvað að hafa viftu á GeForce 4 MX korti?

Sent: Sun 23. Jan 2005 12:48
af andrig
ég býst við því.. annars væri hún líklega ekki

Sent: Sun 23. Jan 2005 12:55
af kristjanm
Þú getur keypt kælingu á skjákortið í tölvubúðum hér á Íslandi.