Síða 1 af 1

skúffu spurning

Sent: Lau 22. Jan 2005 22:48
af biggi1
ok ég er að fara að fá mér aðra tölvu og ég vil hafa færanlegan harðadisk, og ódírasta og auðveldasta lausnin er að fá sér svona skúffu:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=533

spurning mín er sú að þarf maður að slökkva á tölvunni áður en maður rífur skúffuna úr?

Sent: Lau 22. Jan 2005 23:46
af MezzUp
Já, ég myndi halda það.

PATA styður ekki hot-swapping(það að (af)tengja hluti þegar tölvan er í gangi), nema kannski með sérstökum controller kortum.
SATA styður hinsvegar hot-swapping, nema kannski á elstu tækjum.

Eða ég held allavega að þetta sé svona, endilega leiðréttið mig ef að ég fer með rangt mál.

Sent: Lau 22. Jan 2005 23:50
af biggi1
það er fúllt :x

er kannski hægt að slökkva á honum eða eitthvað?

Sent: Sun 23. Jan 2005 00:11
af urban
uhhh ég mundi fá mér flakkara frekar....

vegna þess að segjum sem svo að þú ætlir til einhvers félaga þinn að fá eefni or some....

á hann svona skúffu ???
ertu þá bara ekki í vondum málum ef hann á hana ekki og allir hinir sem þú þekkir líka....

en einsog með t.d. usb2 tengdan flakkara lendiru ekki í svona málum þar sem það eru ú hérumbil allir með usb2 sem þeir nota ekki

Sent: Sun 23. Jan 2005 00:52
af biggi1
urban- skrifaði:uhhh ég mundi fá mér flakkara frekar....

vegna þess að segjum sem svo að þú ætlir til einhvers félaga þinn að fá eefni or some....

á hann svona skúffu ???
ertu þá bara ekki í vondum málum ef hann á hana ekki og allir hinir sem þú þekkir líka....

en einsog með t.d. usb2 tengdan flakkara lendiru ekki í svona málum þar sem það eru ú hérumbil allir með usb2 sem þeir nota ekki
já það er smá point í því, en þá mindi ég frekar bara fara með tölvuna :roll:

Sent: Sun 23. Jan 2005 02:01
af Ice master
mér finnst tölvur i dag svo helviti stórar :( það ættu allir kassar að vera eins og shutle mini kassar :wink:

Sent: Sun 23. Jan 2005 17:04
af hahallur
Ice master skrifaði:mér finnst tölvur i dag svo helviti stórar :( það ættu allir kassar að vera eins og shutle mini kassar :wink:
Vonandi var þetta grín :roll: