CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)
Sent: Mið 14. Des 2016 18:38
Sælir
Skal taka það fram að ég er EKKI CS GO spilari en ég var að drösla saman úr hinu úr þessu ágæta vél fyrir vin minn og er svo hissa hve lélegt framrate hann nær í þessum "eldgamla" leik. Hann er s.s. með AMD 860k Quad @ 4Ghz, 8gb 1600mhz minni, 760 GTX og keyrandi á SSD.
Í medium stillingum með slökkt á flestu AA í 1080p er hann kannski að ná 60-100fps max, en CPU er nálægt 80% en GPU bara kannski 30-40% vinnslu.
Ég er búin að prufa hinar og þessar launch stillingar (shorcuts) inn í Steam sem ég hef fundið á youtube en viðist ekki skipta neinu verulegu máli. Er CS GO virkilega svona CPU háður að lala Quad core AMD @ 4Ghz gerir ekki merkilega hluti?
Einhverjir með einhver töfra fix, þar sem ég efast ekki um að menn hafi spilað þennan blessaða leik í ræmur hérna.
Vélin er ekki að ofhitna, þó CPU keyri frekar heitur reyndar, ekki GPU heldur þar sem það varla vinnur neina vinnu á meðan leik stendur og véliln virkar normal í testum eins og Heaven, sem er að sjálfsögðu GPU test en ekki CPU reyndar.
Skal taka það fram að ég er EKKI CS GO spilari en ég var að drösla saman úr hinu úr þessu ágæta vél fyrir vin minn og er svo hissa hve lélegt framrate hann nær í þessum "eldgamla" leik. Hann er s.s. með AMD 860k Quad @ 4Ghz, 8gb 1600mhz minni, 760 GTX og keyrandi á SSD.
Í medium stillingum með slökkt á flestu AA í 1080p er hann kannski að ná 60-100fps max, en CPU er nálægt 80% en GPU bara kannski 30-40% vinnslu.
Ég er búin að prufa hinar og þessar launch stillingar (shorcuts) inn í Steam sem ég hef fundið á youtube en viðist ekki skipta neinu verulegu máli. Er CS GO virkilega svona CPU háður að lala Quad core AMD @ 4Ghz gerir ekki merkilega hluti?
Einhverjir með einhver töfra fix, þar sem ég efast ekki um að menn hafi spilað þennan blessaða leik í ræmur hérna.
Vélin er ekki að ofhitna, þó CPU keyri frekar heitur reyndar, ekki GPU heldur þar sem það varla vinnur neina vinnu á meðan leik stendur og véliln virkar normal í testum eins og Heaven, sem er að sjálfsögðu GPU test en ekki CPU reyndar.