Síða 1 af 1
Tolva fyrir 300k
Sent: Lau 10. Des 2016 18:35
af bjorgvine92
Getur einhver gefid mer specs fyrir tolvu fyrir 300k max?
Re: Tolva fyrir 300k
Sent: Lau 10. Des 2016 18:53
af Manager1
Vantar þig mús, lyklaborð og skjá líka eða bara turninn?
Re: Tolva fyrir 300k
Sent: Lau 10. Des 2016 18:57
af Haukursv
og í hvað ætlaru að nota tölvuna aðallega ?
Re: Tolva fyrir 300k
Sent: Lau 10. Des 2016 19:12
af bjorgvine92
manager1: bara turninn
haukurv: Gaming og video editing og photoshop
Re: Tolva fyrir 300k
Sent: Lau 10. Des 2016 23:14
af Zorba
http://kisildalur.is/?p=2&id=2028
getur fengið þér 1070 í staðin og þá ertu kominn undir 300 kallinn.
Re: Tolva fyrir 300k
Sent: Sun 11. Des 2016 00:20
af rbe
fékk mér þessa um daginn , þarft að vísu betra skjákort í leikina . betri cpu , meira minni, betri diskur en í þessari sem DMT linkaði á.
sjá
http://kisildalur.is/?p=2&id=3259
Re: Tolva fyrir 300k
Sent: Sun 11. Des 2016 00:50
af Xovius
Skellti saman smá hugmynd.
Þarna ertu með hellings geymslupláss uppá video editing vinnu og auka harðann disk til að keyra í raid 1 svo þú missir ekki gögnin. SSD uppá hraða vinnu, 1070 sem ætti að höndla alla leiki í dag og i7 6700k sem er overkill í leiki en fínt að hafa í video editing og photoshop vinnu.
Kassinn er náttúrulega bara eitthvað sem þú þarft að ákveða útfrá hverju þú fílar og svo er ýmislegt sem væri hægt að costumiza þarna en þetta er sennielga ágætis byrjun.
