Síða 1 af 1
Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Sent: Mið 07. Des 2016 21:39
af bjartman
Vitiði hvort einhver búð er að selja svona smart plug hérna á klakanum?
líkt og þessi
http://www.dlink.com/dk/da/home-solutio ... smart-plug
eða þá í raun power socket sem hægt væri að stjórna í gegnum wifi og gera heimilið smart vænna.
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Sent: Mið 07. Des 2016 22:05
af Gunnarulfars
Sæll, ég pantaði svona smartplug fyrir hann pabba minn fyrir 2 mánuðum.
Pabbi minn er að vísu orðinn "gamall" og hefur engin not fyrir svona, tækið hefur
aldrei verið tekið úr umbúðunum.
http://www.wifiplug.co.uk/wifiplug-power.html
Ég get selt þér hann á kostnaðarverði ef þú hefur áhuga.
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Sent: Mið 07. Des 2016 22:05
af Gunnarulfars
Þegar ég segi kostnaðarverði þá á ég við þessi sirka 50 pund sem hann kostaði, án flutningsverðs og tollaafgreiðslu.

Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Sent: Mið 07. Des 2016 23:29
af roadwarrior
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Sent: Fim 08. Des 2016 16:30
af pegasus
Eirberg er með einn:
https://eirberg.is/productdisplay/eve-energy
Á ekki svona sjálfur en hef verið að pæla í að kaupa, aðallega til að mæla rafmagnsnotkun. Er með iOS HomeKit stuðning, veit ekki með annað.
Re: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Sent: Fim 08. Des 2016 16:43
af Alex97