Síða 1 af 1

ACPI hitanemi

Sent: Lau 22. Jan 2005 15:05
af kristjanm
Í gær var ég að installa Speedfan 4.20, var áður með 4.19.

Það kom upp nýr hitanemi sem heitir ACPI og hitastigið á honum er fast í 52°C, sama hvað ég stressa tölvuna mikið.

Ég er búinn að komast að því hvað ACPI stendur fyrir, og það er "Advanced Configuration and Power Interface".

Hefur einhver hugmynd um fyrir hvað þessi nemi er?

Sent: Lau 22. Jan 2005 15:09
af MezzUp
Jamm, ég lenti í því nákvæmlega sama um daginn. Googlaði helling(bæði að ACPI og temp1,2,3 til þess að greina á milli) en komast ekki að neinu.

Hvaða móðurborð/kubbasett ertu með, og hvað heita sensorarnir/chip í SpeedFan?

Sent: Lau 22. Jan 2005 15:30
af kristjanm
Ég er með Abit IC7-MAX3 með nýjasta BIOS og Intel 875P kubbasetti.

Sensor kallast einfaldlega Temp1, en chip kallast ACPI á addressinu $0.