Síða 1 af 1
Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 03:56
af Kristjan1991
Sælir vaktarar
Ég er að íhuga tölvukaup og þetta eru þeir íhlútir sem yrðu þá líklegat fyrir valinu
Corsair CX750M aflgjafi
Asus Maximus VIII Móðurborð
Intel Core i7 6700 örgjörvi (eða 6700K)
Corsair 240GB ForceLE SSD diskur á svo 1.5 TB harðan disk sem yrði þá hugsaður fyrir gögn
Corsair Vengeance 2x8GB 3000MHz vinnsluminni
Thermaltake Supressor F51 kassi
Væri fínt að fá comment og ráðleggingar
Öll skítacomment eru afþökkuð
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 08:50
af Urri
Hvað með skjákort og cpu kælingu ?
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 10:28
af Njall_L
Endilega ekki kaupa CX aflgjafa í tölvu í þessum klasa. Þeir eru einungis hugsaðir í low power heimilistölvur. Samkvæmt Tom's HardwearTier list eru þeir í tier 4 þar sem að umsögnin er eftirfarandi:
Built down to a low price. Not exactly the most stable units ever created. Very basic safety circuitry or even thin gauge wiring used. Not for gaming rigs or overclocking systems of any kind. Avoid unless your budget dictates your choice.
Endilega skoðaðu því betri aflgjafa þó svo að hann væri dýrari, það mun borga sig til lengri tíma litið. Hér er svo listinn frá Tom's Hardwear í heild sinni:
http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 14:30
af Nariur
Það sem Njáll segir. Ég mæli með RMx/RMi línunni frá Corsair.
Ekki fá þér svona dýrt móðurborð. Sérstaklega ekki ef þú ætlar ekki að fá þér K örgjörva.
Í hvað ætlarðu að nota tölvuna?
Hvenig skjákort og örgjörvakælingu ertu að pæla í?
Ég fíla Thermaltake almennt ekki og myndi mæla með Fractal, NZXT, Phanteks og Corsair kössum.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 14:54
af svanur08
Hvað er með ykkur alla og Corsair aflgjafa?
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 17:05
af Hnykill
CORSAIR OBSIDIAN 450D
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=597
EVGA SUPERNOVA 750 G2
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1022
sko. lagaði þetta fyrir þig
..veit reyndar ekkert hvort þú ert hrifinn af þessum kassa, en aflgjafinn er alveg í toppflokki.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 17:16
af linenoise
svanur08 skrifaði:Hvað er með ykkur alla og Corsair aflgjafa?
Ertu að spyrja þá sem vilja kaupa lélega Corsair aflgjafa (CX seríuna) eða þá sem vara við þeim?
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 17:50
af svanur08
linenoise skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvað er með ykkur alla og Corsair aflgjafa?
Ertu að spyrja þá sem vilja kaupa lélega Corsair aflgjafa (CX seríuna) eða þá sem vara við þeim?
Nei allir á vaktinni eru alltaf að mæla með Corsair aflgjafa, þeir eitthvað betri en aðrir?
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 17:56
af linenoise
svanur08 skrifaði:linenoise skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvað er með ykkur alla og Corsair aflgjafa?
Ertu að spyrja þá sem vilja kaupa lélega Corsair aflgjafa (CX seríuna) eða þá sem vara við þeim?
Nei allir á vaktinni eru alltaf að mæla með Corsair aflgjafa, þeir eitthvað betri en aðrir?
Góð pæling. Held að málið sé að það eru svo rosalega fáir góðir aflgjafar til á Íslandi að fólk getur nánast bara mælt með Corsair RM, AX eða EVGA G2. En maður sér samt líka á forums út um allan heim að fólk mælir með Corsair aflgjöfum bara af því bara.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 18:20
af svanur08
linenoise skrifaði:svanur08 skrifaði:linenoise skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvað er með ykkur alla og Corsair aflgjafa?
Ertu að spyrja þá sem vilja kaupa lélega Corsair aflgjafa (CX seríuna) eða þá sem vara við þeim?
Nei allir á vaktinni eru alltaf að mæla með Corsair aflgjafa, þeir eitthvað betri en aðrir?
Góð pæling. Held að málið sé að það eru svo rosalega fáir góðir aflgjafar til á Íslandi að fólk getur nánast bara mælt með Corsair RM, AX eða EVGA G2. En maður sér samt líka á forums út um allan heim að fólk mælir með Corsair aflgjöfum bara af því bara.
Ég er sjálfur með Termaltake 1200W aldrei klikkað, sé ekki hvað er betra við Corsair.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Fös 25. Nóv 2016 18:55
af Kristjan1991
Skjákortið yrði þá Asus GTX1070 Strix og ætli ég myndi ekki bara nota Stock CPU cooling í einhvern tíma, sjá síðan til með framhaldið
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Lau 26. Nóv 2016 07:13
af Nariur
svanur08 skrifaði:Hvað er með ykkur alla og Corsair aflgjafa?
Þessi listi summar það nokkuð vel upp.
http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html
Af tier 1 aflgjöfunum er lang auðveldast að nálgast Corsair RMi/x og AX og EVGA G2.
svanur08 skrifaði:
Ég er sjálfur með Termaltake 1200W aldrei klikkað, sé ekki hvað er betra við Corsair.
Almennt eru Thermaltake ekki þekktir fyrir áraiðanleika og gæði (þó þeir eigi nú til afgjafa sem eru að fá fína dóma).
Þeir eru mestmegnis svona offbrand gaurar sem gera ódýrar vörur. Það er góð lesning um hvað gerir góða aflgjafa góða í linknum.
Kristjan1991 skrifaði:Skjákortið yrði þá Asus GTX1070 Strix og ætli ég myndi ekki bara nota Stock CPU cooling í einhvern tíma, sjá síðan til með framhaldið
Er þetta sem sagt leikjatölva? Ætlarðu að vinna einhverja þunga vinnu á henni? Ef ekki er i5 6600/6600K mun betri kaup.
1070 er mjög gott val.
Ef þú ætlar almennt að eyða svona peningum í tölvu, þá get ég ekki mælt með því að fara að spara í kælingu með meðfylgjandi hávaða.
Hafðu í huga að Með K örgjörvunum fylgir ekki stock heatsink og það er ástæða fyrir því. Þeir eru ætlaðir í overclock.
Ef þú ætlar ekki að overclocka, þá þarfu ekki K örgjörva og ekki heldur Z170 móðurborð, þú getur þá alveg eins fengið þér H110/B150 á mun minni pening. Taktu svo peninginn sem þú sparar og fáðu þér samt almennilega örgjörvakælingu (CM Hyper 212 t.d.).
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Lau 26. Nóv 2016 21:52
af Alfa
Nariur skrifaði:Ef þú ætlar almennt að eyða svona peningum í tölvu, þá get ég ekki mælt með því að fara að spara í kælingu með meðfylgjandi hávaða.
Hafðu í huga að Með K örgjörvunum fylgir ekki stock heatsink og það er ástæða fyrir því. Þeir eru ætlaðir í overclock.
Ekki rétt, það er ekkert mál að fá K örgjörva með retail viftu.
Nariur skrifaði:
Ef þú ætlar ekki að overclocka, þá þarfu ekki K örgjörva og ekki heldur Z170 móðurborð, þú getur þá alveg eins fengið þér H110/B150 á mun minni pening.
Kannski vill hann móðurborð sem lookar líka þar sem að hann er að velja kassa sem er með glugga, auk þess eru fleiri kostir við Z170 eins og vanalega eru þau með betra onboard hljóðkorti og styða SLI/Crossfire sem hann hugsanlega er að halda opnu.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Lau 26. Nóv 2016 23:54
af Nariur
Alfa skrifaði:Nariur skrifaði:Ef þú ætlar almennt að eyða svona peningum í tölvu, þá get ég ekki mælt með því að fara að spara í kælingu með meðfylgjandi hávaða.
Hafðu í huga að Með K örgjörvunum fylgir ekki stock heatsink og það er ástæða fyrir því. Þeir eru ætlaðir í overclock.
Ekki rétt, það er ekkert mál að fá K örgjörva með retail viftu.
Síðan hvenær? Það væri gaman að fá heimildir fyrir þessari fullyrðingu.
Alfa skrifaði:
Nariur skrifaði:
Ef þú ætlar ekki að overclocka, þá þarfu ekki K örgjörva og ekki heldur Z170 móðurborð, þú getur þá alveg eins fengið þér H110/B150 á mun minni pening.
Kannski vill hann móðurborð sem lookar líka þar sem að hann er að velja kassa sem er með glugga, auk þess eru fleiri kostir við Z170 eins og vanalega eru þau með betra onboard hljóðkorti og styða SLI/Crossfire sem hann hugsanlega er að halda opnu.
Hann ætti almennt ekki að kaupa kr. 40.000 móðurborð í tölvu í þessum verðramma, það er HRÆÐILEGT bang for buck(Hann er að pæla í Thermaltake kassa FFS, þetta á greinilega ekki að verða kr. 400.000 tölva). Það eru mjög fín móðurborð í kr. 20-25.000 rammanum sem henta betur, líta líta vel út og hafa fítusana sem hann þarf. (ekki að við vitum nákvæmlega þær kröfur hjá honum).
Hvar kemur fram að hann ætli að hafa kassa með glugga?
Mér líður svolítið eins og þú sért að vera ósammála bara til þess að vera ósammála.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Sun 27. Nóv 2016 01:41
af I-JohnMatrix-I
Nariur skrifaði:Alfa skrifaði:Nariur skrifaði:Ef þú ætlar almennt að eyða svona peningum í tölvu, þá get ég ekki mælt með því að fara að spara í kælingu með meðfylgjandi hávaða.
Hafðu í huga að Með K örgjörvunum fylgir ekki stock heatsink og það er ástæða fyrir því. Þeir eru ætlaðir í overclock.
Ekki rétt, það er ekkert mál að fá K örgjörva með retail viftu.
Síðan hvenær? Það væri gaman að fá heimildir fyrir þessari fullyrðingu.
Alfa skrifaði:
Nariur skrifaði:
Ef þú ætlar ekki að overclocka, þá þarfu ekki K örgjörva og ekki heldur Z170 móðurborð, þú getur þá alveg eins fengið þér H110/B150 á mun minni pening.
Kannski vill hann móðurborð sem lookar líka þar sem að hann er að velja kassa sem er með glugga, auk þess eru fleiri kostir við Z170 eins og vanalega eru þau með betra onboard hljóðkorti og styða SLI/Crossfire sem hann hugsanlega er að halda opnu.
Hann ætti almennt ekki að kaupa kr. 40.000 móðurborð í tölvu í þessum verðramma, það er HRÆÐILEGT bang for buck(Hann er að pæla í Thermaltake kassa FFS, þetta á greinilega ekki að verða kr. 400.000 tölva). Það eru mjög fín móðurborð í kr. 20-25.000 rammanum sem henta betur, líta líta vel út og hafa fítusana sem hann þarf. (ekki að við vitum nákvæmlega þær kröfur hjá honum).
Hvar kemur fram að hann ætli að hafa kassa með glugga?
Mér líður svolítið eins og þú sért að vera ósammála bara til þess að vera ósammála.
Ekki að ég viti hvernig þetta er með skylake en það fylgdi stock vifta með mínum i5 3570K ivy bridge fyrir 4 árum.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Sun 27. Nóv 2016 02:11
af Alfa
Nariur skrifaði:
Hafðu í huga að Með K örgjörvunum fylgir ekki stock heatsink og það er ástæða fyrir því. Þeir eru ætlaðir í overclock.
Alfa skrifaði:
Ekki rétt, það er ekkert mál að fá K örgjörva með retail viftu.
Nariur skrifaði:
Síðan hvenær? Það væri gaman að fá heimildir fyrir þessari fullyrðingu.
Maske ekki skylake en nánast allt fram að því ! Allavega var hún nógu góð fyrir 4970k fannst Intel, sem ég er með og hann er nú sennilega heitari en 6700k.
Nariur skrifaði:
Hvar kemur fram að hann ætli að hafa kassa með glugga?
Mér líður svolítið eins og þú sért að vera ósammála bara til þess að vera ósammála.
Ef þú google-ar kassann með íslenskum síðum sem hann tekur fram þá finnurðu bara Thermaltake kassann bara með glugga (var seldur í Tölvutek), but i could be wrong !
Sammála þér þó með að 40 þús kr borð er óþarfi en það er hægt að kaupa fint z170 borð fyrir um 25 þús.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Sun 27. Nóv 2016 11:11
af Nariur
Alfa skrifaði:
Maske ekki skylake en nánast allt fram að því ! Allavega var hún nógu góð fyrir 4970k fannst Intel, sem ég er með og hann er nú sennilega heitari en 6700k.
Ah, þar liggur misskilningurinn. Hann ætlar að kaupa Skylake, svo ég var bara að tala um Skylake. Með þeim fylgir ekki stock heatsink (Skylake K).
Alfa skrifaði:
Ef þú google-ar kassann með íslenskum síðum sem hann tekur fram þá finnurðu bara Thermaltake kassann bara með glugga (var seldur í Tölvutek), but i could be wrong !
Snöggt myndagúgl sýndi mér einmitt að hann er til bæði með og án glugga.
Alfa skrifaði:
Sammála þér þó með að 40 þús kr borð er óþarfi en það er hægt að kaupa fint z170 borð fyrir um 25 þús.
Jájá. Ég var í raun bara að benda á möguleikann. Það er hægt að spara pening þarna líka. Það getur vel verið þess virði fyrir hann að enda í "ódýru" Z170 borði. En guð, plís ekki ROG Maximus VII.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Sun 27. Nóv 2016 12:08
af Klemmi
Ef þú ætlar að kaupa þetta á mismunandi stöðum, þá myndi ég taka:
Kassi:
Corsair Carbide 88R - 13.990kr.-
Aflgjafi:
Antec VP500PC - 9.990kr.-
Móðurborð:
Gigabyte GA-B150M-D3H - 15.192kr.- á tilboði ATH. vitlausar upplýsingar um minnisraufar og vitlaus mynd á síðu...
Örgjörvi:
Intel Core i7-6700 - 44.900kr.-
Vinnsluminni:
Corsair Vengance 2x8GB 2400MHz - 13.950kr.-
SSD:
Samsung 850 Evo 500GB - 26.950kr.- - Myndi s.s. taka 500GB í stað 240/250GB, leikir eru orðnir svo stórir í dag, nenni ekki að vera alltaf að henda þeim og sækja aftur...
Skjákort:
Gigabyte GTX 1070 OC - 67.491kr.- á tilboði
Samtals: 192.463kr.-
Annars er ég talsmaður þess að kaupa allt á einum stað upp á þjónustuna að gera, ef eitthvað bilar eða það er eitthvað vesen.
Ég tek undir með þeim sem segja að það sé óþarfi að eyða allt of miklu í fancy móðurborð. Frekar spara pening þar en kaupa samt VANDAÐ borð, nýta mismuninn t.d. í stærri SSD disk og/eða hljóðlátari kælingu
Varðandi aflgjafana, auðvitað er alltaf gott að vera með svaka fínan aflgjafa, er sjálfur með glæsilegan Seasonic, en það er samt ekki þannig að þú þurfir endilega að fara í 25-50þús króna aflgjafa fyrir basic tölvu. Það er ekkert verra ef þú átt nóg af pening, en þú ert ekkert mikið verr settur með ódýran en vandaðan budget aflgjafa
Finnst umræðan um aflgjafana hafa afvegaleiðst, það er ekki annað hvort að kaupa 5.000kr.- Intertech eða 25.000kr.+ Corsair/Seasonic/EVGA aflgjafa. Það er alveg til millivegur þarna á milli.
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Sun 27. Nóv 2016 13:38
af Nariur
Klemmi skrifaði:Ef þú ætlar að kaupa þetta á mismunandi stöðum, þá myndi ég taka:
Kassi:
Corsair Carbide 88R - 13.990kr.-
Aflgjafi:
Antec VP500PC - 9.990kr.-
Móðurborð:
Gigabyte GA-B150M-D3H - 15.192kr.- á tilboði ATH. vitlausar upplýsingar um minnisraufar og vitlaus mynd á síðu...
Örgjörvi:
Intel Core i7-6700 - 44.900kr.-
Vinnsluminni:
Corsair Vengance 2x8GB 2400MHz - 13.950kr.-
SSD:
Samsung 850 Evo 500GB - 26.950kr.- - Myndi s.s. taka 500GB í stað 240/250GB, leikir eru orðnir svo stórir í dag, nenni ekki að vera alltaf að henda þeim og sækja aftur...
Skjákort:
Gigabyte GTX 1070 OC - 67.491kr.- á tilboði
Samtals: 192.463kr.-
Annars er ég talsmaður þess að kaupa allt á einum stað upp á þjónustuna að gera, ef eitthvað bilar eða það er eitthvað vesen.
Ég tek undir með þeim sem segja að það sé óþarfi að eyða allt of miklu í fancy móðurborð. Frekar spara pening þar en kaupa samt VANDAÐ borð, nýta mismuninn t.d. í stærri SSD disk og/eða hljóðlátari kælingu
Varðandi aflgjafana, auðvitað er alltaf gott að vera með svaka fínan aflgjafa, er sjálfur með glæsilegan Seasonic, en það er samt ekki þannig að þú þurfir endilega að fara í 25-50þús króna aflgjafa fyrir basic tölvu. Það er ekkert verra ef þú átt nóg af pening, en þú ert ekkert mikið verr settur með ódýran en vandaðan budget aflgjafa
Finnst umræðan um aflgjafana hafa afvegaleiðst, það er ekki annað hvort að kaupa 5.000kr.- Intertech eða 25.000kr.+ Corsair/Seasonic/EVGA aflgjafa. Það er alveg til millivegur þarna á milli.
Já, veistu, Klemmi. Ég ætla bara að vera sammála þér.
Maður á það til að gleyma sér aðeins í enthusiast ham þó að maður sé að reyna að gera það ekki.
Ef OP ætlar bara að spila tölvuleiki myndi ég samt mæla frekar með i5 6600.
EN ef OP vill frekar 6700K og Z170 móðurborð myndi ég sterklega mæla með
Corsair RM650x - 18.658kr.-
Re: Möguleg tölvukaup
Sent: Sun 27. Nóv 2016 23:12
af Klemmi
Cyber monday tilboð hér og þar, t.d. má gera góð kaup á fínum 480GB Crucial SSD disk hjá Computer.is
http://www.computer.is/is/product/ssd-d ... 00-540mb-s