Síða 1 af 1

Að kaupa síma i englandi

Sent: Mið 23. Nóv 2016 18:10
af mercury
Ef maður kaupir síma í englandi mun hann virka heima ?
Öll hjálp vel þegin.

Re: Að kaupa síma i englandi

Sent: Mið 23. Nóv 2016 18:11
af zurien
Svo lengi sem hann er unlocked þá á hann að virka.
Hef keypt nokkra af amazon.co.uk þannig. Aldrei verið vandamál.

Re: Að kaupa síma i englandi

Sent: Mið 23. Nóv 2016 18:47
af Predator
Flettu bara upp týpunni hér: www.willmyphonework.net