Lyklaborð - Ekki að "fíla" Cherry MX Red
Sent: Sun 20. Nóv 2016 20:19
Sælir Vaktarar, ég er kominn í smá lyklaborðspælingar.
ég hef verið að nota membrene lyklaborð síðan ég byrjaði að spila tölvuleiki (2002) á síðasta ári fór mig að kitla í mechanical borð og skipta út logitech G510 borðinu mínu, skoðaði töluvert á netinu og mér sýndist Red og Brown standa uppúr, og margir voru hrifnir af blue "clicky"
Ég fór í búðir og prófaði að glamra aðeins á sem flestium switchum, Ég spila töluvert af leikjum en auk þess er mikil skýrslu og verkferlagerð tengd skólanum svo ég skrifa mikið á það líka.
ég ákvað að skella mér á þetta http://assets.coolermaster.com/global/u ... 827566.jpg
Með Cherry MX Red, það sem heillaði mig mest var að það er búið að splæsa saman örvatökkunum og home, del og page tökkunum inní numpadið ( ég get ekki verið án numpads) og þetta layout heillaði mig meira en þessir red switchar, mér fannst samt fínt hvað það var auðvelt að ýta á þá.
En málið er bara, mér líkar alls ekki vel við þessa Red takka... reyndi þetta í nokkrar vikur og hélt þetta myndir venjast, ég er alls ekki pro typer en ég er með fína fingrasetningu og skrifa þokkalega hratt og villurnar hjá mér margfölduðust þegar ég fékk MX Red borðið, ekki endilega vegna þess að ég er að ýta á rangan takka heldur meira að ég rekst aðeins utan í takkann við hliðina og hann registerar keypress. Auk þess ýti ég frekar fast á takkana ( á mjög erfitt með að venja mig á að ýta laust)
Hafa Vaktarar einverja lausn á þessu ? Eru einhverjar switchar sem eru akkúrat fyrir fólk eins og mig eða á ég bara halda áfram að nota membrene borð, þetta er allvega frekar dýrt dæmi að ætla kaupa nýtt og nýtt borð til að prófa mismunandi switcha.
*Edit* Ef ég ákveð að panta lyklaborð frá útlöndum, hvaða layout ætti maður að panta, er það ekki eitthvað mismunandi eftir löndum hvar hinir og þessir takkar eru ?
Takk fyrir
ég hef verið að nota membrene lyklaborð síðan ég byrjaði að spila tölvuleiki (2002) á síðasta ári fór mig að kitla í mechanical borð og skipta út logitech G510 borðinu mínu, skoðaði töluvert á netinu og mér sýndist Red og Brown standa uppúr, og margir voru hrifnir af blue "clicky"
Ég fór í búðir og prófaði að glamra aðeins á sem flestium switchum, Ég spila töluvert af leikjum en auk þess er mikil skýrslu og verkferlagerð tengd skólanum svo ég skrifa mikið á það líka.
ég ákvað að skella mér á þetta http://assets.coolermaster.com/global/u ... 827566.jpg
Með Cherry MX Red, það sem heillaði mig mest var að það er búið að splæsa saman örvatökkunum og home, del og page tökkunum inní numpadið ( ég get ekki verið án numpads) og þetta layout heillaði mig meira en þessir red switchar, mér fannst samt fínt hvað það var auðvelt að ýta á þá.
En málið er bara, mér líkar alls ekki vel við þessa Red takka... reyndi þetta í nokkrar vikur og hélt þetta myndir venjast, ég er alls ekki pro typer en ég er með fína fingrasetningu og skrifa þokkalega hratt og villurnar hjá mér margfölduðust þegar ég fékk MX Red borðið, ekki endilega vegna þess að ég er að ýta á rangan takka heldur meira að ég rekst aðeins utan í takkann við hliðina og hann registerar keypress. Auk þess ýti ég frekar fast á takkana ( á mjög erfitt með að venja mig á að ýta laust)
Hafa Vaktarar einverja lausn á þessu ? Eru einhverjar switchar sem eru akkúrat fyrir fólk eins og mig eða á ég bara halda áfram að nota membrene borð, þetta er allvega frekar dýrt dæmi að ætla kaupa nýtt og nýtt borð til að prófa mismunandi switcha.
*Edit* Ef ég ákveð að panta lyklaborð frá útlöndum, hvaða layout ætti maður að panta, er það ekki eitthvað mismunandi eftir löndum hvar hinir og þessir takkar eru ?
Takk fyrir
