Hvað gerir SSD setup slow.
Sent: Þri 15. Nóv 2016 18:28
varúð ,langur og leiðinlegur póstur,, en..
Sælir
Er að þjónusta pc tölvur í vinnunni sem eru í gangi 24/7. Allar hafa þær custom útgáfu af windows byggt á WinXP.
Segja má að þetta sé mjög krítískur búnaður, sem er ekki undir miklu álagi en þarf að endast. Og ekki má tengja þær við internetið,svo ég er í raun eini sem get breytt einhverju sem þarf ekki að gera venjulega nema uppfæra þær öðru hvoru með 1Gb uppfærslu sem skrifast yfir eldri gagnabanka.
Það er enginn að browsa á þessum tölvum eða installa einhverju random drasli á þeim.
Samt verða þær slow með tímanum þótt ekkert sé verið að gera í þeim,þær gera bara sitt óáreittar.
Það er hæpið að þær hafi malware- eða adware því þær eru með custom OS og fá bara update með USB lykli frá framleiðanda og laust diskapláss er örugglega amk 30%.
Er stýrikerfi að degrade´ast með tímanum .. þá yfir kannski 2-3 ár?
Vildi bara fá ykkar álít áður en ég hef mig af bjána þegar ég hef samband við software fyrirtækið.
Sælir
Er að þjónusta pc tölvur í vinnunni sem eru í gangi 24/7. Allar hafa þær custom útgáfu af windows byggt á WinXP.
Segja má að þetta sé mjög krítískur búnaður, sem er ekki undir miklu álagi en þarf að endast. Og ekki má tengja þær við internetið,svo ég er í raun eini sem get breytt einhverju sem þarf ekki að gera venjulega nema uppfæra þær öðru hvoru með 1Gb uppfærslu sem skrifast yfir eldri gagnabanka.
Það er enginn að browsa á þessum tölvum eða installa einhverju random drasli á þeim.
Samt verða þær slow með tímanum þótt ekkert sé verið að gera í þeim,þær gera bara sitt óáreittar.
Það er hæpið að þær hafi malware- eða adware því þær eru með custom OS og fá bara update með USB lykli frá framleiðanda og laust diskapláss er örugglega amk 30%.
Er stýrikerfi að degrade´ast með tímanum .. þá yfir kannski 2-3 ár?
Vildi bara fá ykkar álít áður en ég hef mig af bjána þegar ég hef samband við software fyrirtækið.