Síða 1 af 1
Óska eftir active mini displayport millistykki
Sent: Lau 05. Nóv 2016 19:35
af halli7
Vantar active mini display port í dvi eða hdmi.
Á einhver svona handa mér?
Re: Óska eftir active mini displayport millistykki
Sent: Þri 06. Des 2016 19:24
af StórOstur
Ef þú ert enn að leita af svona, þá er ég með eitt "HDMI or DVI to DisplayPort Active Converter" frá StarTech. Keypt hjá bhphotovideo aldrei beint notað. keyti það til þess að geta tengt tölvuna mína sem er bara með hdmi við G-Sync skjáinn minn en það er víst ekki hægt. hefur síðan verið prófað með annan DP skjá og virkaði fullkomlega.