Flottur stofu kassi
Sent: Fim 03. Nóv 2016 15:34
Sælir,
Er að setja saman nýja vél. Þetta er vél sem verður bæði notuð fyrir vinnu og leiki. Planið er að hún verði staðsett í stofunni og því vantar mig ráðleggingar um "stofuhæfa" kassa. Þar sem þetta verður ágætlega specað i7 skylake build þá er ég helst að leita að einhverju sem tekur ATX móðurborð og er þokkalega vandað og tekur sig vel út í stofu. WAF (wife acceptance factor) þarf helst að vera nokkuð hátt og hljóðlátt. Þannig að eitthvað "uber spacað geymskip" look er ekki málið í þetta frekar eitthvað stílhreint og fallegt.
Einhverjar hugmyndir?
Er að setja saman nýja vél. Þetta er vél sem verður bæði notuð fyrir vinnu og leiki. Planið er að hún verði staðsett í stofunni og því vantar mig ráðleggingar um "stofuhæfa" kassa. Þar sem þetta verður ágætlega specað i7 skylake build þá er ég helst að leita að einhverju sem tekur ATX móðurborð og er þokkalega vandað og tekur sig vel út í stofu. WAF (wife acceptance factor) þarf helst að vera nokkuð hátt og hljóðlátt. Þannig að eitthvað "uber spacað geymskip" look er ekki málið í þetta frekar eitthvað stílhreint og fallegt.
Einhverjar hugmyndir?