Síða 1 af 1

Hjálp óskast

Sent: Sun 23. Okt 2016 19:52
af jardel
Ég á gamla stóra borðtölvu sem ekki virkar lengur (ekki hægt að kveikja á henni) Er hægt að taka úr henni harða diskinn og tengja hann einhvernvegin í fartölvu til að bjarga efninu af honum?

Re: Hjálp óskast

Sent: Sun 23. Okt 2016 20:16
af jonsig