Bilað skjákort?
Sent: Mán 17. Okt 2016 14:03
Sælir,
ég keypti mér skjákort fyrir ca. 2 árum, MSI Geforce GTX 760. Er að lenda í smá vandræðum með það.
Ég ætla að reyna að útskýra þetta eins og ég get, get samt mögulega tekið myndband af þessu seinna í dag. Semsagt, skjárinn sem er tengdur í skjákortið(einn er tengur í skjákortið og annar í móðurborðið) byrjar semsagt að blikka á fullu ef maður reynir að opna leiki(bara ef maður reynir að opna leiki, ég get gert mest allt annað) og hann heldur því áfram í smá stund(ca. 10 sek) og svo slekkur tölvan bara á sér, og kveikir strax aftur á sér sjálf. Eg veit að þetta er skjákortið því ég prófaði að tengja skjáinn við móðurborðið eins og hinn skjáinn og þeir virkuðu báðir fínt, ekkert crash, gat spilað leiki, allt fínt bara.
Ég er búinn að reyna ýmsa hluti, á borð við að uppfæra drivera, færa skjákortið í annan PCI-E slot og tenga það aftur við aflgjafann, un-overclocka skjáinn og svoleiðis. Hef aldrei lent í þessu áður og skil ekkert hvað ég get gert.
Mest gúgl hefur sagt mér að það sé einfaldlega að deyja, sem ég skil ekki miðað við að það eru aðeins liðin ca 2 ár síðan ég keypti það og tölvan er alls ekki alltaf í gangi.
Endilega látið vita ef þið þurfið meiri upplýsingar.
ég keypti mér skjákort fyrir ca. 2 árum, MSI Geforce GTX 760. Er að lenda í smá vandræðum með það.
Ég ætla að reyna að útskýra þetta eins og ég get, get samt mögulega tekið myndband af þessu seinna í dag. Semsagt, skjárinn sem er tengdur í skjákortið(einn er tengur í skjákortið og annar í móðurborðið) byrjar semsagt að blikka á fullu ef maður reynir að opna leiki(bara ef maður reynir að opna leiki, ég get gert mest allt annað) og hann heldur því áfram í smá stund(ca. 10 sek) og svo slekkur tölvan bara á sér, og kveikir strax aftur á sér sjálf. Eg veit að þetta er skjákortið því ég prófaði að tengja skjáinn við móðurborðið eins og hinn skjáinn og þeir virkuðu báðir fínt, ekkert crash, gat spilað leiki, allt fínt bara.
Ég er búinn að reyna ýmsa hluti, á borð við að uppfæra drivera, færa skjákortið í annan PCI-E slot og tenga það aftur við aflgjafann, un-overclocka skjáinn og svoleiðis. Hef aldrei lent í þessu áður og skil ekkert hvað ég get gert.
Mest gúgl hefur sagt mér að það sé einfaldlega að deyja, sem ég skil ekki miðað við að það eru aðeins liðin ca 2 ár síðan ég keypti það og tölvan er alls ekki alltaf í gangi.
Endilega látið vita ef þið þurfið meiri upplýsingar.