Ráð varðandi spjaldtölvu
Sent: Sun 16. Okt 2016 01:44
Sælir.
Ég er að skoða og spauglera með spjaldtölvur, þar sem ég er ekki nógu vel að mér í þeim málum ákvað maður að snúa sér til sérfræðingana
En þannig er það að mömmu gömlu langar í spjaldtölvu en ég hef ekki hundsvit á því hvað af þessu er gott og hvað ekki...
Ipad er allgjörlega out skvt henni, einfaldlega útaf því hún þolir ekki "i-whatever"
Eru einhverjar spjaldtölvur skárri en aðrar? Hvað þarf að varast í þessu? Hún er búin að vera skoða elko síðuna og henti þessum link á mig, ég sé í sjálfu sér ekkert athugavert við þetta en er ekkert of vel að mér í þessu.
Þigg alla aðstoð þar sem maður vill síður að foreldranir versli eitthvað sem virkar seint og illa
Ég er að skoða og spauglera með spjaldtölvur, þar sem ég er ekki nógu vel að mér í þeim málum ákvað maður að snúa sér til sérfræðingana
En þannig er það að mömmu gömlu langar í spjaldtölvu en ég hef ekki hundsvit á því hvað af þessu er gott og hvað ekki...
Ipad er allgjörlega out skvt henni, einfaldlega útaf því hún þolir ekki "i-whatever"
Eru einhverjar spjaldtölvur skárri en aðrar? Hvað þarf að varast í þessu? Hún er búin að vera skoða elko síðuna og henti þessum link á mig, ég sé í sjálfu sér ekkert athugavert við þetta en er ekkert of vel að mér í þessu.
Þigg alla aðstoð þar sem maður vill síður að foreldranir versli eitthvað sem virkar seint og illa