Síða 1 af 1

5x 2TB Harðirdiskar og 2x 2TB Flakkarar

Sent: Fim 13. Okt 2016 22:28
af oskarom
Daginn,

Er að selja nokkra harðadiska.

Allir diskarnir eru í góðu standi.

HDD:
2x Samsung 2TB HD204UI
2x Samsung 2TB HD203WI
1x Seagate 2TB Barracuda

Flakkarar:
1x LaCie 2TB ms35u3 (USB3.0)
1x LaCie 2TB ar35u3 (USB3.0)

Verð: Tilboð.

Vinsamlegast sendið email á oskarom@gmail.com ef þið hafið áhuga, ég kem sjaldan hingað inn.

Mbk.
Óskar

Re: 5x 2TB Harðirdiskar og 2x 2TB Flakkarar

Sent: Fös 14. Okt 2016 09:55
af NoName
Sæll Oskar,

Hvernig líst þér á 20þus fyrir alla diskana ásamt flokkurum? Ef heilsan á öllu er 100%

*** Ekki ætlunin að vera dónalegur heldur upphafsboð og láta þetta rúlla, geri ráð fyrir að diskarnir séu gamlir og mikið notaðir.

Mbkv,

Re: 5x 2TB Harðirdiskar og 2x 2TB Flakkarar

Sent: Fös 14. Okt 2016 10:01
af GuðjónR
NoName skrifaði:Sæll Oskar,

Hvernig líst þér á 20þus fyrir alla diskana ásamt flokkurum? Ef heilsan á öllu er 100%

Mbkv,
Ég er ekki vanur að skipta mér af annara sölum eða tilboðum, en ef þér er alvara þá er þetta dónalegasta DÓNAtilboð sem ég hef séð frá upphafi.
:evillaugh

Re: 5x 2TB Harðirdiskar og 2x 2TB Flakkarar

Sent: Fös 14. Okt 2016 10:04
af HalistaX
GuðjónR skrifaði:
NoName skrifaði:Sæll Oskar,

Hvernig líst þér á 20þus fyrir alla diskana ásamt flokkurum? Ef heilsan á öllu er 100%

Mbkv,
Ég er ekki vanur að skipta mér af annara sölum eða tilboðum, en ef þér er alvara þá er þetta dónalegasta DÓNAtilboð sem ég hef séð frá upphafi.
:evillaugh
Sammála, myndi segja 6-7 þús per disk gefið að þeir séu með hesta heilsu. Það gerir svona 45.000 kall. Værir heppinn að fá pakkann á 40.000 krónur með 5 þús hópafslætti..

Re: 5x 2TB Harðirdiskar og 2x 2TB Flakkarar

Sent: Fös 14. Okt 2016 10:48
af Tbot
Með tilliti til HDD þá er ekkert að fyrsta boði.

Einu upplýsingar sem koma fram eru að diskar eru i góðu standi.
=> engar upplýsingar um aldur og uppi tíma. Sem er einmitt grunnur til að meta raunhæft verð.

Með flakkarana, það verður hver og einn að meta.

Re: 5x 2TB Harðirdiskar og 2x 2TB Flakkarar

Sent: Mið 19. Okt 2016 21:55
af frr
Miðað við tegundar heitið, þá eru Samsung diskarnir frá ca 2010-2012.
Sem er frekar gamalt.
Ómögulegt að segja neitt um Seagete diskinn, en flakkararnir eru eitthvað yngri.
Ég sendi honum PM, en hef ekki fengið svar.

Re: 5x 2TB Harðirdiskar og 2x 2TB Flakkarar

Sent: Sun 20. Nóv 2016 23:32
af oskarom
Takk fyrir áhugann

@frr ég bað um að fá email ef það væri áhugi, tek sjaldnast eftir PM's hérna.

Diskarnir eru seldir, en flakkararnir eru ennþá til sölu.

7þ stykkið af þeim, er það ekki sangjarnt?

kv.
Óskar