Síða 1 af 1

Kaupa router á amazon.com

Sent: Þri 11. Okt 2016 22:21
af hnerri
Er að spá í þessum https://www.amazon.com/gp/aw/d/B00MPI5N ... sus+router

Hingað kominn á sirka 30 þúsund

En þar sem ég er nokkuð tækniheftur einstaklingur er
Ég að spá hvort hann myndi virka á íslandi, það væri alveg dæmigert af kananum að vera með eitthvað sér system á rouderum :-k

Re: Kaupa router á amazon.com

Sent: Þri 11. Okt 2016 22:57
af hagur
Ætti alveg að virka. Spurning með power adapterinn, hann er væntanlega gerður fyrir 100-240V þannig að þú þarft þá bara breytistykki á klónna.