Síða 1 af 2
120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 11:32
af tomasandri
Sælir, er semsagt að skoða/leita af 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build.
Ég er með örlitlar kröfur s.s. Intel örgjörvi og Nvidia skjákort. Vatnskæling væri mikill plús, fíla ekki bulky viftur.
Skjár, lyklaborð, mús og stýrikerfi er ekki inní þessu verði.
WHATCHU GOT VAKTIN?
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 12:31
af Moldvarpan
Nota það sem þú ert með í undirskrift og henda GTX 1080 í málið?
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 15:26
af Tonikallinn
Þegar þú segir 144hz hvaða leiki ertu að tala um? CSGO og BF1 er ekki það sama
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 16:42
af Alfa
Verð að taka undir það sem Moldvarpa segir en ef þú átt við alveg aðra vél
Þá er þetta hugmynd nema að í henni er ATI skjákort, það er þó ekkert nvidia kort sem þú færð fyrir 40 þús sem nær þessu í getu nema með 3gb innbyggðu minni.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 17:32
af bteddi
varðandi buildið hérna.
Hugmyndin þarna i5 Sky er góð
En bara með örfáum þús þá færðu mun betra móðurborð. Þetta móðurborð er ekki með M.2 slot og þegar þeir SSD verða ódýrari þá er gott að þurfa bara plug and play. þannig mæli með að passa upp á það.
dumpaðu vatnskælingunni hún skiptir ekki svo miklu máli núna. getur alltaf upgrade seinna.
betra skjákort!
AMD eru því miður að skíta á sig og þetta kort er mjög orkufrekt og 550 just dont cut it.
fáðu þér frekar 1060 eða 1070 kort.
Eyddu örlítið meira og fáðu miklu meira
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 17:36
af baldurgauti
Alfa skrifaði:Verð að taka undir það sem Moldvarpa segir en ef þú átt við alveg aðra vél
Þá er þetta hugmynd nema að í henni er ATI skjákort, það er þó ekkert nvidia kort sem þú færð fyrir 40 þús sem nær þessu í getu nema með 3gb innbyggðu minni.
Er ég að misskilja eða?
Er það ekki gagnslaust að hafa vökvakælingu á non-k örgjörva?
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 17:56
af Alfa
bteddi skrifaði:varðandi buildið hérna.
Hugmyndin þarna i5 Sky er góð
En bara með örfáum þús þá færðu mun betra móðurborð. Þetta móðurborð er ekki með M.2 slot og þegar þeir SSD verða ódýrari þá er gott að þurfa bara plug and play. þannig mæli með að passa upp á það.
dumpaðu vatnskælingunni hún skiptir ekki svo miklu máli núna. getur alltaf upgrade seinna.
betra skjákort!
AMD eru því miður að skíta á sig og þetta kort er mjög orkufrekt og 550 just dont cut it.
fáðu þér frekar 1060 eða 1070 kort.
Eyddu örlítið meira og fáðu miklu meira
Hugmyndin var náttúrulega að halda þessu undir 150 þús, enda segir höfundur 120-150 þús og hann segir að vatnskæling sé plús af því hann vill slíkar
En auðvitað er hægt að bömpa þetta upp í 170 þús og fá betra móðurborð og 1060 gtx 6gb. Er engin AMD maður en 8gb 390 AMD er fínt kort meðan maður fengi bara 1060 GTX 3gb fyrir 10% meira verð. 3gb memory buffer er ekki beint gáfulegt þó þetta sé 1080P.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 17:58
af Alfa
baldurgauti skrifaði:Alfa skrifaði:Verð að taka undir það sem Moldvarpa segir en ef þú átt við alveg aðra vél
Þá er þetta hugmynd nema að í henni er ATI skjákort, það er þó ekkert nvidia kort sem þú færð fyrir 40 þús sem nær þessu í getu nema með 3gb innbyggðu minni.
Er ég að misskilja eða?
Er það ekki gagnslaust að hafa vökvakælingu á non-k örgjörva?
Afhverju? Í fyrsta lagi þá biður höfundur um slíkt og í öðru lagi finnst sumum slíkt svalt og í þriðja lagi er það ekki skrifað í biblíuna að maður verði að yfirklukka þó maður sé með vatnskælingu
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 18:15
af Tonikallinn
''Sælir, er semsagt að skoða/leita af 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build'' Hann er líka að tala um tölvu sem höndlar 144fps ef ég skil rétt. Vandamálið er að hann segir ekki hvaða leiki hann er að reyna að ná í 144hz
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 18:36
af bteddi
Alfa skrifaði:
Hugmyndin var náttúrulega að halda þessu undir 150 þús, enda segir höfundur 120-150 þús og hann segir að vatnskæling sé plús af því hann vill slíkar
En auðvitað er hægt að bömpa þetta upp í 170 þús og fá betra móðurborð og 1060 gtx 6gb. Er engin AMD maður en 8gb 390 AMD er fínt kort meðan maður fengi bara 1060 GTX 3gb fyrir 10% meira verð. 3gb memory buffer er ekki beint gáfulegt þó þetta sé 1080P.
Eins og hann segir í byrjun að Intel og Nvidia er must.
Plús Radeon RX 480 er betri en R9 og jafn dýr. og fyrir sama verð færðu 1060 sem er örlítið betri en RX480
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 18:39
af bteddi
bteddi skrifaði:Alfa skrifaði:
Hugmyndin var náttúrulega að halda þessu undir 150 þús, enda segir höfundur 120-150 þús og hann segir að vatnskæling sé plús af því hann vill slíkar
En auðvitað er hægt að bömpa þetta upp í 170 þús og fá betra móðurborð og 1060 gtx 6gb. Er engin AMD maður en 8gb 390 AMD er fínt kort meðan maður fengi bara 1060 GTX 3gb fyrir 10% meira verð. 3gb memory buffer er ekki beint gáfulegt þó þetta sé 1080P.
Eins og hann segir í byrjun að Intel og Nvidia er must.
Plús Radeon RX 480 er betri en R9 og jafn dýr. og fyrir sama verð færðu 1060 sem er örlítið betri en RX480
Afsakið 10k dýrara en samt
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 18:43
af bteddi
Bæta við að ef móðuborðið er ekki issiue
http://www.computer.is/is/product/uppfa ... 5-4590-8gb
50k fyrir i5- skítið móðuborð og ddr4
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 18:53
af linenoise
Hvaða örgjörva er OP með? Er til 4460K (takið eftir Káinu)? Er hann til? Er hægt að overclocka hann?
Anyways, óháð því hvað OP vill spila, þá er þetta spurning um að fá mest gaming bang for the buck. Þetta er gott 1150 móðurborð, af hverju ekki að nýta það? Hann á fínt ram og fínan aflgjafa.
Eins og Moldvarpan þá held ég að besta lausnin sé 1080 og málið dautt. Ef OP hefur áhyggjur af að CPU sé ekki að duga þá er ég með aðra lausn.
Kaupa i7-4790K og einhverja vökvakælingu (þó ég myndi reyndar frekar kaupa stóru Noctua kælinguna, ódýrari og hljóðlátari), overclocka dýrið ef það heillar og skella svo skjákorti í. Aflgjafinn á alveg að ráða við þetta, meira að segja vel overclockað.
Örri i7-4790K 52K Hjá start
GTX 1070 79K
Kæling 25K
Samtals 155. Hægt að færa sig niður í 1060 6GB (ennþá massa gott skjákort) og bæta SSD við.
Örri i7-4790K 52K
GTX 1060 6GB 50K
Kæling 25K
SSD 500 GB 25K
Samtals 152. Ef 152 er of hátt er hægt að leika sér með þetta. Nota viftu í staðinn fyrir vökvakælingu eða kaupa 4690K í Tölvutækni.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 18:55
af linenoise
OP verður samt eiginlega að svara hvort þetta sé frá scratch eða uppfærsla. Og ef þetta er frá scratch, erum við að tala um kassa, aflgjafa og allt? Því þá er þetta orðið hálfgert budget build og er bara allt önnur spurning en ég var að svara
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 19:09
af bteddi
1080 er overkill og mjög dýrt
http://www.144hzmonitors.com/best-graphics-card-2016/
hér er mælt með í nvidea (örugglega útaf hann er með G-sync skjá) 1060 í mid tier og 1070 sem besta kortið. 1080 er ekki einusinni þarna. Þannig að þetta er frekar auðvelt val í GPU deildinni.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 20:18
af linenoise
1080 er mjög dýrt, en ef maður vill það besta þá er það til.
En það er ekkert til sem heitir overkill, það er kannski hægt að dreifa budgetinu betur (þó CPU skipti oft rosalega litlu máli) en ekki overkill.
Sjá til dæmis þetta í 1080p
http://www.anandtech.com/show/10325/the ... -review/21
Hér er 980 Ti í 56 fps en 1080 í 74. Hvort ætli sé nú meira smooth á 144 skjá?
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 20:45
af bteddi
linenoise skrifaði:1080 er mjög dýrt, en ef maður vill það besta þá er það til.
En það er ekkert til sem heitir overkill, það er kannski hægt að dreifa budgetinu betur (þó CPU skipti oft rosalega litlu máli) en ekki overkill.
Sjá til dæmis þetta í 1080p
http://www.anandtech.com/show/10325/the ... -review/21
Hér er 980 Ti í 56 fps en 1080 í 74. Hvort ætli sé nú meira smooth á 144 skjá?
Þetta er algjörlega off point. ég á Gigabyte 980Ti xtreme það er bara örlítið betra en 1070 reference
Dæmi
http://www.game-debate.com/gpu/index.ph ... %20Edition
og 1070 kostar 78k meðan 1080 kostar 119k þannig ertu að segja mér að 41K er worth 13fps meira í Ekki svo mikið FPS leik?
svarið er Nei.
dæmi um FPS leik BF4
http://www.anandtech.com/show/10325/the ... -review/22
og þarna sérðu að þú nærð með gtx 1070 131 FPS með allt í hæsta í 1080p
Það er bara fjandinn nóg fyrir 144hz 1080 skjá
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 20:53
af Alfa
Ég held þessi þráður nái ekki lengra nema OP láti vita hvort hann sé að tala um að
a) uppfæra núverandi vél sé option
b) hann sé að tala um nýtt build
c) hann sé að tala um að einhver geti selt sér notað stöff !
E.S sammála að 1070 séu miklu betri kaup en 1080 reyndar sérstaklega í 1080p
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 21:00
af HalistaX
Langar fyrst og fremst hvað ven vill nota vélina í. Hvaða leiki? Það skiptir höfuð máli hérna.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 21:00
af svanur08
Hahaha þið að rífast og gaurinn ekki ennþá búinn að seigja neitt.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 21:27
af linenoise
bteddi skrifaði:ertu að segja mér að 41K er worth 13fps meira í Ekki svo mikið FPS leik?
svarið er Nei.
dæmi um FPS leik BF4
http://www.anandtech.com/show/10325/the ... -review/22
og þarna sérðu að þú nærð með gtx 1070 131 FPS með allt í hæsta í 1080p
Það er bara fjandinn nóg fyrir 144hz 1080 skjá
Dæmið sem ég benti á er 18 fps og það er svo sannarlega bara oft 41K virði fyrir sumt fólk. Fólk sem er með fps á heilanum og á nóg af pening. Ég meina fólk er að borga 10K meira fyrir OC edition sem er kannski 3fps auka. Af hverju ættirðu ekki að borga 41K fyrir 18 fps? Sérstaklega þegar 74 frames er nánast akkúrat 144 deilt með tveimur.
Dæmið sem þú tókst er svo eiginlega meira borðleggjandi. Ef þú ert með 144 skjá, þá að sjálfsögðu viltu fara upp fyrir 144 frekar en að vera í 130 römmum. Sumt fólk er sko alveg til í að borga 41k fyrir það.
Sko, miðað við að gaurinn er að spyrja sérstaklega um 144, þá held ég megi alveg gera ráð fyrir að það sem skipti hann mestu máli sé fps fyrir 120-150 þús. Spurninginn er, eins og ég sé hana, hvernig maður kreistir sem mest fps út fyrir þennan pening.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 21:31
af linenoise
En ég tek samt undir með hinum. OP þarf að segja meira.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 22:17
af tomasandri
Hm. Reply-ið mitt kom ekki inn. Veit ekki alveg afhverju.
Annars, er með svör við spurningum.
- Er að spila RPG leiki eins og Skyrim, Witcher 3, Deus Ex, Borderlands 2, Hitman, Far Cry og þannig. Vill bara geta spilað þá í 1080p 144hz.
- Er að leitast eftir upgrade-i á núverandi hardware, sem er í undirskriftinni. Það má alveg nota allann 150þús kallinn en ef ég get upgrade-að í 1080p 144hz fyrir minna má líka sýna það. Núverandi setup er að standa sig í high og medium á 60hz skjá.
!!ATH!! Það má líka alveg koma með scratch build, hef ekkert á móti öðrum turni.
- Er ekki að leitast eftir því að kaupa hluti af fólki hér.
Held að þetta sé allt.
Go nuts.
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 22:26
af HalistaX
Þá er 1070 eða 1080 klárt mál og málið dautt.
Ef þú sérð framm á að fara í 1440p 144hz í framtíðinni þá tæki ég 1080. Ef ekki þá er 1070 nóg held ég
Re: 120-150þús 1080p 144hz Gaming Build
Sent: Þri 04. Okt 2016 22:37
af Alfa
Það er einn að selja 1080 GTX Founders á 90 þús hérna 2 mánaða, það er spurning hvort það væri þess virði að taka það í stað 1070 GTX á ca 80. Mér leist ágætlega á hugmyndina að uppfæra CPU hjá þér í i7 4790k en það er ekki mjög cost effective, ef þú getur komið þínum i5 í t.d. 4.2ghz stable þá myndi það alveg duga þér. 4970k kostar 60 þús hjá Kísildal sem eiga hann ennþá.
Persónulega nota ég i7 ddr3 og 1070GTX @ 1440p - 144hz án nokkura vandræða í þungum leikjum eins og BF4 og BF1.