Síða 1 af 1
Pixel eða 8 bit forrit
Sent: Fim 29. Sep 2016 08:20
af sunna22
Halló ég er mikið búin að reyna finna forrit.Forrit til að converter ljósmyndum í pixlar munstur eða 8 bit.En hef ekki fundið gott forrit.Ég er Photoshop elements 6 það er lítið sem ég get notað. Svo er ég er ég með tvö önnur forrit sem eru ágætt Sib icon studio og beadtool 4. En mig langar meira í forrit sem convertar beint í 8 bit.Ef þið vitið um gott forrit er það mjög vel þegið má kosta svoltið ef það reynist gott.
Re: Pixel eða 8 bit forrit
Sent: Fim 29. Sep 2016 09:58
af worghal
Re: Pixel eða 8 bit forrit
Sent: Fim 29. Sep 2016 11:08
af Televisionary
http://www.8bitphotos.com/ er kannski möguleiki að nota.
Re: Pixel eða 8 bit forrit
Sent: Fim 29. Sep 2016 11:17
af asgeirbjarnason
Þegar þú segir pixel munstur, meinarðu þá bara að þú viljir lækka upplausnina og fá ferkantaða pixela? Ef svo er, þá geta mjög mörg mynda-editing forrit gert það; minnkar myndina bara mjög mikið og stækkar síðan aftur með nearest-neighbor interpolation.