Síða 1 af 1

Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 01:50
af gretarjons
Langar að kaupa mér svona efni utanum kapla sambærilegu þessu:
https://www.amazon.com/gp/product/B0008 ... WJYIISJIMI

Stutt google leit skilaði ekki neinu (á íslandi), þessvegna spyr ég hér.

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 04:05
af Hnykill
Það er gaur hérna á Vaktinni sem gerir svona. "mundivalur" kallar hann sig. getur sent honum skilaboð á Vaktinni eða farið á heimasíðuna hans. hann er þrælmagnaður í svona og getur gert hvaða litasamsetningu fyrir þig sem þú vilt. alveg í regnbogans litum :)

http://www.icemodz.eu

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 07:34
af Dúlli
Margar rafvöru heildsölur selja þetta eins og Rönning, SG og ýmsar aðrar, samt bara svart.

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 08:38
af njordur
Íhlutir í skipholtinu áttu ágætis úrval af svona síðast þegar ég var þar.

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 13:35
af gretarjons
Hvað eru búðir að kalla þetta á Íslensku? Ég finn ekkert af þessu á heimasíðum

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 15:24
af Dúlli
gretarjons skrifaði:Hvað eru búðir að kalla þetta á Íslensku? Ég finn ekkert af þessu á heimasíðum

Ekki hugmynd, mörg nöfn á þessu, hef bara farið í verslun og líst þessu fyrir þeim.

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 15:56
af Bartasi
Kisildalur selur icemodz varning. Vildi svo til að eg er þar akkurat nuna og sa þetta póst :happy

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 17:13
af gretarjons
Bartasi skrifaði:Kisildalur selur icemodz varning. Vildi svo til að eg er þar akkurat nuna og sa þetta póst :happy
Ég er ekki að leita að einstaka snúrum, heldur svona sjálfrúllandi efni sem ég get sett utanum alla kaplana til og frá tölvunni, eins og ég linkaði á.

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 17:24
af Bartasi
gretarjons skrifaði:
Bartasi skrifaði:Kisildalur selur icemodz varning. Vildi svo til að eg er þar akkurat nuna og sa þetta póst :happy
Ég er ekki að leita að einstaka snúrum, heldur svona sjálfrúllandi efni sem ég get sett utanum alla kaplana til og frá tölvunni, eins og ég linkaði á.
Ahhhh svoleiðis.
Myndi halda rafmagnsvöru búðir ættu að vera með eitthvað þannig tengt. :-k

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Fös 23. Sep 2016 21:59
af gretarjons
Bartasi skrifaði:Myndi halda rafmagnsvöru búðir ættu að vera með eitthvað þannig tengt. :-k
Jújú, ætlaði bara að spara mér leitina og athuga hérna fyrst og á netinu, leiðinlegt að fara í búðarráp bíllaus :/

Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla

Sent: Sun 25. Sep 2016 19:34
af elight82
Þetta fæst í Ikea.