Youtube höktir, stundum... hjálp?
Sent: Fös 16. Sep 2016 11:42
Farið að fara svoldið í taugarnar á mér hvað youtube á það til að hökta hjá mér. Mér sýnist þetta yfirleitt ekki vera útaf download hraðanum þó það væri awesome að geta látið þetta bara buffera svoldið meira af videoinu til að vera viss. Þetta gerist yfirleitt bara þegar ég er að horfa á video sem eru í 1080p60fps. Ég horfi á nánast öll myndbönd á 2x speed en þegar ég geri það á svona high bitrate myndböndum dettur videoið stundum úr sync og höktir af og til.
Nú finnst mér ólíklegt að tölvan/nettengingin hjá mér ætti ekki að ráða við þetta. Það sem mig grunar að málið sé er að ekki nægilega mikið af resources þaðan eru að úthlutast á þetta. Ég er með 500mb ljósleiðara sem actually speedtestast sem 500mb á erlenda servera og nýja tölvu (6700k og GTX1080). Eru einhverstaðar einhverjar stillingar eða eitthvað sem ég get fiktað í til að bæta þetta eða þarf ég að fara að horfa á allt í 720p?
Nú finnst mér ólíklegt að tölvan/nettengingin hjá mér ætti ekki að ráða við þetta. Það sem mig grunar að málið sé er að ekki nægilega mikið af resources þaðan eru að úthlutast á þetta. Ég er með 500mb ljósleiðara sem actually speedtestast sem 500mb á erlenda servera og nýja tölvu (6700k og GTX1080). Eru einhverstaðar einhverjar stillingar eða eitthvað sem ég get fiktað í til að bæta þetta eða þarf ég að fara að horfa á allt í 720p?