Síða 1 af 1
Könnun vikunnar nr 9. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 12:32
af Urri
Hér er könnun nr 8
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=70563
ATH
tekur bara með allt skjái, mý lyklaborð webcam og alles ... þegar tölvan var keypt.
Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 12:35
af Galaxy
Telur maður einhverjar uppfærslur?
Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 12:39
af HalistaX
Galaxy skrifaði:Telur maður einhverjar uppfærslur?
Líklegast ekki þar sem hann biður um nákvæma tölu þegar hún var keypt. Væntanlega er hann þá að meina; Hvað kostuðu upprunalegu partarnir sem urðu að gangfæru vélinni sem þú átt í dag.
Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 12:44
af worghal
bara tölvan eða tekur maður skjái og lyklaborð með?
Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 12:59
af Urri
worghal skrifaði:bara tölvan eða tekur maður skjái og lyklaborð með?
tekur bara með allt skjái, mý lyklaborð webcam og alles ... þegar tölvan var keypt.
Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 13:05
af HalistaX
Mín kostaði bara 180k með Windows 7 Home.

Ég er sko enginn stórkall...
En svo er svo gaman að uppfæra. Kaupa nýja hluti, selja þá gömlu, sjá allar tölur sem maður vill sjá hækka, hækka.
Ohhh, það er er svo satisfying að fylgjast með tölvunni sinni verða betri og betri.

Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 19:46
af worghal
nú langar mig að heira frá þessum tveimur sem hökuðu við 700-1000k
Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Mið 14. Sep 2016 20:18
af I-JohnMatrix-I
worghal skrifaði:nú langar mig að heira frá þessum tveimur sem hökuðu við 700-1000k
Pottþétt macbook pro eigendur

Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Fim 15. Sep 2016 03:10
af DJOli
GuðjónR pottþétt annar þeirra?

Annars kostaði mín (eins og hún leggur sig í spekkunum að neðan) 228.000 minnir mig.
Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Fim 15. Sep 2016 15:04
af flottur
I-JohnMatrix-I skrifaði:worghal skrifaði:nú langar mig að heira frá þessum tveimur sem hökuðu við 700-1000k
Pottþétt macbook pro eigendur

Var ekki GuðjónR Mac eigandi?
Annar leit þetta frekar ílla út þegar að ég var að kjósa, þá var ég bara 1 í grúppu enn við erum orðnir 4

Re: Könnun vikunnar nr 8. Tölvu verð
Sent: Fim 15. Sep 2016 15:28
af GuðjónR
Nei ég á ekki Macbookpro, hakaði við 200-300k þar sem síðasta tölvan var Yoga Pro laptop.
