Síða 1 af 1

ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Mið 07. Sep 2016 21:01
af Geronto
Sælir vaktarar,

Ég þarf að kaupa mér nýjan síma, ætla að sjá til með iPhone 7 eða 7 Plus.

Annars hef ég mikið skoðað ZTE Axon 7 og lýst mjög vel á hann, veit einhver til þess að hann sé fáanlegur hér á landi?

megið líka endilega koma með ábendingar um einhverja síma á markaðnum sem eru góðir.

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Fim 08. Sep 2016 08:57
af Geronto
Er enginn sem veit af því að það sé hægt að fá ZTE síma hér á landi?

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Fim 08. Sep 2016 09:03
af rimor
Ég var akkurat að skoða þennan síma fyrir u.þ.b. mánuði síðan, hafði samband við ZTE og síminn er einungis seldur í USA. Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ). Sá svo líka einhverja þræði á netinu að síminn styðji ekki einhver bands hér á landi held það sé samt bull. Eftir þetta hætti ég að spá í þessu endaði á því að forpanta Note 7 en svo fóru þeir að springa þannig ég veit ekkert hvar ég enda Nokia 3210 ?

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Fim 08. Sep 2016 09:29
af Predator
rimor skrifaði:Ég var akkurat að skoða þennan síma fyrir u.þ.b. mánuði síðan, hafði samband við ZTE og síminn er einungis seldur í USA. Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ). Sá svo líka einhverja þræði á netinu að síminn styðji ekki einhver bands hér á landi held það sé samt bull. Eftir þetta hætti ég að spá í þessu endaði á því að forpanta Note 7 en svo fóru þeir að springa þannig ég veit ekkert hvar ég enda Nokia 3210 ?
http://willmyphonework.net/ hérna er helvíti góð síða sem segir þér hvort hann virki. Sýnist hann virka hjá öllum félögum hér á landi.

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Fim 08. Sep 2016 09:36
af Geronto
Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ).
Ég var að leita í þráðunum hérna á spjallinu, fann reyndar ekkert um Axon 7 en ég fann eitthvað um ZTE og þeir voru allir að tala um að þeir hafi keypt legit ZTE síma á Ali, ég fann Axon 7 sem shippar til Íslands hérna, en ég veit ekki hvort að maður hendi sér á þetta :uhh1

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Fim 08. Sep 2016 09:38
af Geronto
Predator skrifaði:
rimor skrifaði:Ég var akkurat að skoða þennan síma fyrir u.þ.b. mánuði síðan, hafði samband við ZTE og síminn er einungis seldur í USA. Svo fann ég hann á aliexpress af öllum stöðum, en þá var honum ekki shippað til íslands ( Væri heldur aldrei að fara að kaupa síma á ali ). Sá svo líka einhverja þræði á netinu að síminn styðji ekki einhver bands hér á landi held það sé samt bull. Eftir þetta hætti ég að spá í þessu endaði á því að forpanta Note 7 en svo fóru þeir að springa þannig ég veit ekkert hvar ég enda Nokia 3210 ?
http://willmyphonework.net/ hérna er helvíti góð síða sem segir þér hvort hann virki. Sýnist hann virka hjá öllum félögum hér á landi.
Snilld takk fyrir þetta :megasmile

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Fös 28. Okt 2016 22:09
af Minuz1
Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Sun 30. Okt 2016 18:15
af Swooper
Jú, tollurinn mun senda hann til baka ef hann er ekki CE merktur.

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Sun 30. Okt 2016 21:30
af Geronto
Minuz1 skrifaði:Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Jú hann þarf að vera ce merktur, hef reyndar heyrt að þeir sjái ekki munin á ce og kína merkinu :)

Endilega láttu vita hvernig þetta fer hjá þér, hefði aldrei hugsað mér að kaupa síma á aliexpress en ef þú færð the real deal þá skoðar maður það kannski :happy

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Mán 31. Okt 2016 10:27
af Pandemic
Keypti einn svona í Þýskalandi og er mjög sáttur. Flottur sími fyrir lítinn pening.

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Mán 31. Okt 2016 10:59
af Njall_L
Geronto skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Jú hann þarf að vera ce merktur, hef reyndar heyrt að þeir sjái ekki munin á ce og kína merkinu :)

Endilega láttu vita hvernig þetta fer hjá þér, hefði aldrei hugsað mér að kaupa síma á aliexpress en ef þú færð the real deal þá skoðar maður það kannski :happy
Munurinn á CE og China Export merkingunum er töluverður, sérstaklega fyrir menn sem þekkja til. Það þarf enginn að segja mér að tollurinn sjái ekki muninn ef þeir leggja sig smá fram.
China_export_ce.png
China_export_ce.png (37.63 KiB) Skoðað 980 sinnum

Re: ZTE Axon 7 á Íslandi?

Sent: Þri 01. Nóv 2016 22:58
af Geronto
Njall_L skrifaði:
Geronto skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Sorry fyrir Necro, var bara að hugsa um að kaupa svona síma, er ekki alveg örugglega nauðsynlegt að vera með CE merkingu?
Fæst á 400 $ uþb á aliexpress. 4GB/128GB útgáfan.
Jú hann þarf að vera ce merktur, hef reyndar heyrt að þeir sjái ekki munin á ce og kína merkinu :)

Endilega láttu vita hvernig þetta fer hjá þér, hefði aldrei hugsað mér að kaupa síma á aliexpress en ef þú færð the real deal þá skoðar maður það kannski :happy
Munurinn á CE og China Export merkingunum er töluverður, sérstaklega fyrir menn sem þekkja til. Það þarf enginn að segja mér að tollurinn sjái ekki muninn ef þeir leggja sig smá fram.
China_export_ce.png
Jú það má vel vera að ég hafi kolrangt fyrir mér en þetta er eitthvað sem ég las einhverstaðar og ég sel það ekki dýrar en ég keypti það :)