minnis errorar
Sent: Lau 15. Jan 2005 01:32
ég keypi mér ferðatölvu fyrir stuttu. Svo var ég að prófa að keyra memtest og það kemur error. Á ég að fá nýtt fyrst þetta er í ábyrgð ?
Jamm, hiklaust. En myndi kannski bíða eftir einu random crash'i(þ.e. einhverju sem að þú getur kennt minninu um) afþví að villa í MemTest dugir kannski ekki uppá ábyrgð(þ.e. ef að maður gæti notað tölvuna fullkomlega þrátt fyrir villuna)Major Bummer skrifaði:Á ég að fá nýtt fyrst þetta er í ábyrgð ?
Líklega vegna minnisins. Beint í búðina með þetta segi égMajor Bummer skrifaði:já ég fékk einhverja minnis errora þegar eg var að spila hl2. Þessvegna fór ég að keyra memtest
svo kemur oft bluescreen uppúr þurru en veit ekki hvort það er related
http://www.google.com/search?hl=en&q=me ... gle+SearchSnorrmund skrifaði:hvar fær maður memtest? ég ætla líka að kíkja því að ég get ekki spilað hl2 það kemur bara minniserror þegar ég reyni að starta honum(reyndar demoið ) en samt..