Síða 1 af 1
BenQ GC2870H 28
Sent: Fös 02. Sep 2016 18:38
af gutti
Er að skoða tilboðinn hjá tölvutek með skjá 28 benq er þetta þess virði að kaupa meðan er á tilboði ? ætli að kaupa skjákort en var fyrir vonbrigði með 5000 kr afsláttur !!
https://www.tolvutek.is/vara/benq-gc287 ... ar-svartur
Re: BenQ GC2870H 28
Sent: Fös 02. Sep 2016 19:24
af kizi86
49.990 kr. var gamla verðið
29.990 kr. afsláttarverð
20.000kr afsláttur er alveg drullugott myndi ég segja..
Re: BenQ GC2870H 28
Sent: Fös 02. Sep 2016 23:14
af Dr3dinn
Ég er með einn svona skjá sem hentar mér mjög vel.
(non fps leikir)
Mjög gott verð og góð kaup.
Re: BenQ GC2870H 28
Sent: Lau 03. Sep 2016 16:41
af Urri
Ég keypti svona skjá handa mömmu gömlu sem er frekar góð kaup en ég held ég myndi nú ekki kaupa þennan skjá til að spila fps leiki eða neitt svoleiðis. svo er ekki hægt að hækka/lækka hann né snúa á einn né neinn hátt.
Ef þú ert bara að leita að stærð fyrir browsing/office vinnu/netflix og þess háttar er þetta fínt en ekki fyrir "pro gaming"
Re: BenQ GC2870H 28
Sent: Lau 03. Sep 2016 17:44
af agnarkb
Fékk einn svona núna í dag. Setti í gang gamlan og góðan leik, MOHAA, ekkert að þessu.
Re: BenQ GC2870H 28
Sent: Lau 03. Sep 2016 18:19
af agnarkb
Samt sem áður. Það væri kúl ef einhver lumaði á góðum stillingum fyrir þennan skjá.