Síða 1 af 1
[ÓE] Rock Band 1-3 gítar fyrir Xbox 360
Sent: Mið 31. Ágú 2016 18:26
af Silly
Hæ,
Er að leita eftir notuðum Rock Band 1-3 gítar fyrir Xbox 360 þráðlausum. Minn ákvað passlega að deyja þegar ég eignaðist Rock Band 4.
Skoða flest allt á sanngjörnu verði.
Kv.
Re: [ÓE] Rock Band 1-3 Usb gítar fyrir Xbox 360
Sent: Fim 01. Sep 2016 07:03
af Dagur
Ég á tvo en þeir eru ekki usb. Ég get líka selt þér rockband trommusett (usb)
Re: [ÓE] Rock Band 1-3 Usb gítar fyrir Xbox 360
Sent: Lau 03. Sep 2016 07:37
af Silly
@Dagur Ég hefði reyndar áhuga á þeim þráðlausum, hvernig eru þeir og ertu með eitthvað prís í huga?
Re: [ÓE] Rock Band 1-3 gítar fyrir Xbox 360
Sent: Sun 04. Sep 2016 07:48
af Dagur
Þeir eru í fínu standi en ég hef ekki notað þá lengi. Ég get selt þér annan á 4000kr eða báða á 7000kr
Re: [ÓE] Rock Band 1-3 gítar fyrir Xbox 360
Sent: Sun 04. Sep 2016 07:53
af HalistaX
Silly OG ásgeirbjarnason að óska eftir Rock Band related items...
Það er varla tilviljun... Er ég að missa af einhverju?
Hvað fékk þig, Silly, til þess að draga upp leikfanga gítarinn aftur?

Þetta eru hágæða leikir, passa bara að spila þá aldrei, og þegar ég segi aldrei þá meina ég ALDREI, á Nintendo Wii. Response time'ið er í afmælisköku þar...
Er þetta ekki til í nýju leikjavélarnar? Eða PC?
Re: [ÓE] Rock Band 1-3 gítar fyrir Xbox 360
Sent: Sun 04. Sep 2016 20:46
af Silly
@Dagur Veit ekki alveg með 4k. Það er að koma út Rock Band Rivals í næsta mánuði með nýjum gítar. Eða fengið mér RB4 gítarinn á Amazon á 30 pund.
@HalistaX Ég endaði að fá mér loks Rock Band 4 á Xbox One til að nýta allt DLC sem ég á fyrir eldri leiki. Komst síðana af því að mér vantar gítar til að notast við. Á bara Usb frá RB1 og þeir virka því miður ekki á X1 :/