Síða 1 af 1

Get ekki notað G-key til að hibernate

Sent: Mán 29. Ágú 2016 17:55
af littli-Jake
Man að einhvertíman gat ég notað G-key á liklaborðinu hjá mér til að hiberneita tölvuna, mjög þægilegt.

Er búinn að búa mér til shortcut fyrir hibernate og búinn að setja það sem comand á G-key en það vill alls ekki virka. Er með nokkra hluti á öðrum g-keys og það virkar allt ágætlega.

Er með Logitec-G110

Re: Get ekki notað G-key til að hibernate

Sent: Mán 29. Ágú 2016 18:40
af Njall_L
Ertu pottþét með hibernate enabled í stýrikerfinu?

Re: Get ekki notað G-key til að hibernate

Sent: Mán 29. Ágú 2016 21:09
af littli-Jake
Njall_L skrifaði:Ertu pottþét með hibernate enabled í stýrikerfinu?

Allavega virkar shortcutið "manualy" svo ég geri ráð fyrir því.

Er að keira á W7

Re: Get ekki notað G-key til að hibernate

Sent: Fim 01. Sep 2016 07:30
af littli-Jake
enginn?