[hjálp]windows 10 reboot loop
Sent: Lau 27. Ágú 2016 21:29
Sæl öll ég var að vonast til að það væri einhver hér sem gæti hjálpað mér.
málið er að í gær leti ég í eitthverju ruglið með hljóðið á vélinni minni svo ég restartaði henni og lenti í svona reboot loop.
Eftir að reyna að stússa smá með þetta ákvað ég að formata hana bara.... allt leit vel út og ég restartaði eftir driver settup og beint í reboot loop aftur.
ég fór að taka hluti úr sambandi og prófa að sjá hvað gæti verið að valda þessu og endaði með að hún fór í gang aftur eftir að ég tók minnin úr, aftengdi auka skjáinn minn og aftengdi sli brúnna. ég prófaði að tengja skjáinn aftur og þá fer hún aftur í loop, okey þá tók ég hann aftur úr sambandi og hún fór aftur af stað, þá prófaði ég að setja sli brúnaá aftur sama gerðist ... þá hélt ég að annað skjá kortið væri vandamálið og prófaði að setja minnin aftur í og það sama gerðist. nema núna fæ ég hana ekki útur loopunni með því að taka minnin úr ..
hún restartar alltaf eftir að klára fyrsta windows loading screen dæmið þar sem punktarnir fara í hringi!
fyrsta sem mér dettur í hug er hardware en þá er skrítið að hún hagi sér svona (móðurborð?)
öll hjálp er vel þeginn , eins og er er ég atvinnulaus og ekki alveg tilbúinn að missa afþreginguna mína núna
tölvan er í undriskriftinni
málið er að í gær leti ég í eitthverju ruglið með hljóðið á vélinni minni svo ég restartaði henni og lenti í svona reboot loop.
Eftir að reyna að stússa smá með þetta ákvað ég að formata hana bara.... allt leit vel út og ég restartaði eftir driver settup og beint í reboot loop aftur.
ég fór að taka hluti úr sambandi og prófa að sjá hvað gæti verið að valda þessu og endaði með að hún fór í gang aftur eftir að ég tók minnin úr, aftengdi auka skjáinn minn og aftengdi sli brúnna. ég prófaði að tengja skjáinn aftur og þá fer hún aftur í loop, okey þá tók ég hann aftur úr sambandi og hún fór aftur af stað, þá prófaði ég að setja sli brúnaá aftur sama gerðist ... þá hélt ég að annað skjá kortið væri vandamálið og prófaði að setja minnin aftur í og það sama gerðist. nema núna fæ ég hana ekki útur loopunni með því að taka minnin úr ..
hún restartar alltaf eftir að klára fyrsta windows loading screen dæmið þar sem punktarnir fara í hringi!
fyrsta sem mér dettur í hug er hardware en þá er skrítið að hún hagi sér svona (móðurborð?)
öll hjálp er vel þeginn , eins og er er ég atvinnulaus og ekki alveg tilbúinn að missa afþreginguna mína núna
tölvan er í undriskriftinni