[Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load
Sent: Lau 27. Ágú 2016 13:40
Specs:
CPU: I7-4790K
GPU: gtx 1070
CPU Cooling: H100I V2
Mobo: H97M-E
PSU: Corsair GS700
Ram: 16gb g-skill sniper 1866mhz
Vandamálið:
Ég var að kaupa alla þessa parta fyrir ofan fyrir utan psu og ram(psu er nokkra ára gamalt, man ekki hvenær nkl ég keypti það og ram keypti ég fyrir ári en tók það úr pakkningum fyrir 2 vikum) og setti allt saman sjálfur fyrir um 2 vikum, allt hefur gengið príðilega þangað til ég ætlaði að exporta 4k video með adobe premiere, þá fer cpu load í 90-100 og hitinn á öllum kjörnum fer yfir 70C og hitinn á vatninu í vökvakælingu fer aldrei yfir 32C svo slökknar bara á tölvunni eftir 5 mins undir þessu álagi...
Hef spilað allskonar leiki hingað til án vandamála t.d. Arma 3, Overwatch, bf3, etc
Er búinn að reinstalla windows á annan disk því ssd diskurinn hætti allt í einu að virka á sama tíma, svo prufaði ég aftur að exporta 4k en engin breyting, hún slekkur á sér aftur eftir 5 mins. Ég er búinn að taka cpu cooling af og re-applya thermal paste, breytir engu með hitann...
Það sem ég hef lesið á netinu bendir til að þetta sé psu eða mobo problem...svo las ég líka að þetta gæti verið gallað/bilað ram. Ég er að pæla að fara með tölvuna til kísildal og láta þá kíkja á þetta en ef þið vitið hvað gæti ollið þessu þá væri ég þakklátur.
CPU: I7-4790K
GPU: gtx 1070
CPU Cooling: H100I V2
Mobo: H97M-E
PSU: Corsair GS700
Ram: 16gb g-skill sniper 1866mhz
Vandamálið:
Ég var að kaupa alla þessa parta fyrir ofan fyrir utan psu og ram(psu er nokkra ára gamalt, man ekki hvenær nkl ég keypti það og ram keypti ég fyrir ári en tók það úr pakkningum fyrir 2 vikum) og setti allt saman sjálfur fyrir um 2 vikum, allt hefur gengið príðilega þangað til ég ætlaði að exporta 4k video með adobe premiere, þá fer cpu load í 90-100 og hitinn á öllum kjörnum fer yfir 70C og hitinn á vatninu í vökvakælingu fer aldrei yfir 32C svo slökknar bara á tölvunni eftir 5 mins undir þessu álagi...
Hef spilað allskonar leiki hingað til án vandamála t.d. Arma 3, Overwatch, bf3, etc
Er búinn að reinstalla windows á annan disk því ssd diskurinn hætti allt í einu að virka á sama tíma, svo prufaði ég aftur að exporta 4k en engin breyting, hún slekkur á sér aftur eftir 5 mins. Ég er búinn að taka cpu cooling af og re-applya thermal paste, breytir engu með hitann...
Það sem ég hef lesið á netinu bendir til að þetta sé psu eða mobo problem...svo las ég líka að þetta gæti verið gallað/bilað ram. Ég er að pæla að fara með tölvuna til kísildal og láta þá kíkja á þetta en ef þið vitið hvað gæti ollið þessu þá væri ég þakklátur.