Síða 1 af 1

[TS] CuboxTV mini-tölva

Sent: Mið 24. Ágú 2016 19:29
af dodzy
https://www.solid-run.com/freescale-imx ... y/cubox-i/

Lítil og nett viftulaus media center tölva, ódýr lausn fyrir þá sem langar í kodi við not-so-smart TV.
Virkar þrusuvel með Openelec.
Getur keyrt allskonar linux distro og android (hér er listi: https://github.com/SolidRun/ignition-imx6 ).

"CuBoxTV weighs approximately 9.9oz (281 grams), and is around 2X2 Inches wide and 1.8 inches high, shaped like a cube with rounded sides. It features an i.MX6 Quad core processor at a 1GHz speed, 1GB of RAM memory, 8GB base storage memory and a GC2000 OpenGL quad shader GPU. It houses a couple of USB 2.0 ports, a HDMI port, microSD port and a Ethernet port.[16]"

Listi yfir accelerated media Enc/Dec:

Video Decoders: MPEG-4 ASP, XVID, H.264 HP, H.263, MPEG-2 MP, MJPEG BP, VP8, Sorenson-H263.
Video Encoders: MPEG-4 SP, H.264 BP, H.263, MJPEG BP
Image Codecs: JPEG, BMP, GIF, PNG.
Audio Decoders: AAC, AACPlus, MP3, Vorbis, FLAC, WAV
Audio Encoders: SBC, MP3.
Speech Codecs: G.723.1, G.726, G.711, G.729AB,NB/WB AMR.

Spennubreytir fylgir með, en ekki microSD kort.

Staðsetning: Reykjavík
Verð: 7000kr

EDIT (gleymdi myndum)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: [TS] CuboxTV mini-tölva

Sent: Fim 25. Ágú 2016 10:41
af pegasus
Hæ, hvaða gerð er þetta? CuBox i1 | i2 | i2eX | i4Pro | 4×4 ?

Re: [TS] CuboxTV mini-tölva

Sent: Fim 25. Ágú 2016 15:38
af dodzy
módel er I4P TV-300-D
heitir cuboxTV er sirka mitt á milli i2eX og i4Pro varðandi specs, 4 kjarna, 1gb ram (stendur í fyrsta póst)
Sýnist þeir vera hættir að framleiða boxin undir þessu nafni.
Sé reyndar núna að í þessu quotei sem ég setti þá stendur "8GB base storage memory", en það er ekkert storage í græjunni, þarft microsd kort.
Ef eitthvað er óljóst þá bara spurja :)

EDIT:
Sýnist þetta base storage vera það sem hýsir boot loaderinn

Re: [TS] CuboxTV mini-tölva

Sent: Fös 26. Ágú 2016 11:50
af pegasus
Ég á einmitt svona tölvu líka, en gerði þau mistök að kaupa eina af ódýrari týpunum með 2 kjörnum, 1GB vinnsluminni og (verri) GC880 GPU. Ég ætlaði á sínum tíma að nota hana með XBMC (núna Kodi) í staðinn fyrir fyrstu kynslóðar Raspberry Pi en FHD efni hökti stundum hjá. Android upplifunin var svo enn verri. Vélin er búin að vera ofan í kassa hjá mér síðan og það eina sem mér dettur í hug er að ef mig vantar lítinn vefþjón að þá gæti ég tekið hana upp aftur. Það sem ég fíla mest við hana er að snúrurnar koma allar út á einum stað að aftan (annað en t.d. með RPi) og þess vegna tekur hún sig vel út undir sjónvarpinu eða hjá routernum.

Til að fæla ekki hugsanlega kaupendur frá þá er vélin sem er verið að selja hérna að ofan með töluvert betri GPU en mín og ætti því að ráða við allt FHD efni jafn vel og RPi eða betur. Gangi þér vel með söluna.

Re: [TS] CuboxTV mini-tölva

Sent: Fös 26. Ágú 2016 16:20
af dodzy
Takk :)
Já android er því miður líka leiðinlegt á þessari græju, þó er einhver aðili búinn að búa til útgáfu sem heitir "SolidDroid", hún keyrir mikið betur en android útgáfan frá solidrun, en er eiginlega samt ekki worth it.
Eins og segir í fyrsta póst þá er openelec upplifun mín á þessari græju mjög góð, spilar allt án vandræða :)