Síða 1 af 1

Sjónvarps könnun

Sent: Mán 22. Ágú 2016 20:15
af svanur08
Ákvað að henda inn einni könnun um sjónvörp, Hvernig sjónvörp eru vaktara með? Væri gaman að henda inn týpunúmeri í comment. :happy

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Mán 22. Ágú 2016 20:25
af I-JohnMatrix-I
Samsung UE46D8000, þetta sjónvarp var the shiznit árið 2011 :D

Annars er sjónvarpið bara notað fyrir almennt sjónvarpsgláp og youtube gláp fyrir guttann á heimilinu. Er með 1080p Epson skjávarpa @110" fyrir bíómyndir og þætti.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Mán 22. Ágú 2016 20:53
af Viggi
42" philips. Kostaði 180 fyrir 2 árum. Klikkaði að leika mér í þessari frekar slow valmynd og "snjall" fídusinn frekar dapur en fínasta sjónvarp fyrir utan það :)

Verður samt fengið sér 55" eða stærra eftir 2 ár eða svo :)

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Mán 22. Ágú 2016 23:17
af Jonssi89
Er með Samsung UE55JU7005XXE :)

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Mán 22. Ágú 2016 23:22
af Manager1
Team Toshiba hérna, man ekki týpunúmerið en þetta er 2-3. ára gamalt 42".

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 07:40
af Urri
Samsung 46" og 37" minnir mig... bæði keypt fyrir rúmum 4 árum síðan. Man ekki týpu númmerið.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 10:50
af birkirsnaer
Keypti fyrr á þessu ári "tiltölulega ódýrt" 55 tommu Samsung 6 línu 1080p sjónvarp. Ég er ekki svakalega mikill sjónvarpskall og fann ekki þörfina á að fara í dýrara 4k tæki. Mjög sáttur með þetta tæki, snjallfítusarnir eru svona lala en netflix virkar fínt og það nægir mér.

Var áður með 42" tommu Panasonic sem var ágætis sjónvarp en of lítið í stofuna.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 12:11
af svanur08
birkirsnaer skrifaði:Keypti fyrr á þessu ári "tiltölulega ódýrt" 55 tommu Samsung 6 línu 1080p sjónvarp. Ég er ekki svakalega mikill sjónvarpskall og fann ekki þörfina á að fara í dýrara 4k tæki. Mjög sáttur með þetta tæki, snjallfítusarnir eru svona lala en netflix virkar fínt og það nægir mér.

Var áður með 42" tommu Panasonic sem var ágætis sjónvarp en of lítið í stofuna.
Ertu með þetta? ----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Ég er með eins og þetta bara 50 tommuna.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 12:21
af EOS
Er með 4 ára Philips 42" og nýtt Samsung 55"

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 12:22
af svanur08
EOS skrifaði:Er með 4 ára Philips 42" og nýtt Samsung 55"
Hvaða týpa af Samsung?

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 12:47
af flottur
Erum með 3 samsung 46",40",23" og 1 united 32". Konan og ég stefnum að því að detta í 65" á næsta ári

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 12:51
af EOS
svanur08 skrifaði:
EOS skrifaði:Er með 4 ára Philips 42" og nýtt Samsung 55"
Hvaða týpa af Samsung?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 14:10
af birkirsnaer
svanur08 skrifaði:
birkirsnaer skrifaði:Keypti fyrr á þessu ári "tiltölulega ódýrt" 55 tommu Samsung 6 línu 1080p sjónvarp. Ég er ekki svakalega mikill sjónvarpskall og fann ekki þörfina á að fara í dýrara 4k tæki. Mjög sáttur með þetta tæki, snjallfítusarnir eru svona lala en netflix virkar fínt og það nægir mér.

Var áður með 42" tommu Panasonic sem var ágætis sjónvarp en of lítið í stofuna.
Ertu með þetta? ----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Ég er með eins og þetta bara 50 tommuna.
Já ég er með nánast eins, bara 1080p útgáfuna. Keypti það á einhverjum megadíl í elko þegar þeir voru að hætta með það í vor.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 18:23
af Haffi
Panasonic TX-P50G30E.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 18:27
af mercury
Man ekki nakvæmlega typunumerid. En er nylega buinn ad kaupa 55" samsung 8505xxe curved.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 21:02
af jonni82
ég er með Sony 55" XD93

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Þri 23. Ágú 2016 21:22
af vesi
Er í LG liðinu, fékk mér 55" 4k og gæti ekki verið sáttari við myndgæðin.
En þetta webIos dæmi er að gera mig gráhærðan og browserin er ekki góður.

Re: Sjónvarps könnun

Sent: Mið 24. Ágú 2016 08:01
af jericho
Keypti Samsung 55" UE55F6475XXE í janúar 2014