Síða 1 af 1

Bónstöð.

Sent: Mið 17. Ágú 2016 14:36
af Arena77
Getur einhver bennt mér á góða bónstöð sem eru vandvirkir, og nota ekki kústa á lakk. Er með nýlegan bíl og hef hreinlega ekki þorað
að fara með hann á bónstöð, þar sem ég hef ekki góða reynslu af sumum stöðum?

Re: Bónstöð.

Sent: Mið 17. Ágú 2016 14:39
af brynjarbergs
http://glitrandi.is/

Fór reyndar til þeirra fyrir ... vó! 7-8 árum síðan!

En ég fékk þá 24 mánaða gamlan bíl til baka eins og glænýjan!

Svakalega góð vinnubrögð!

Re: Bónstöð.

Sent: Fös 19. Ágú 2016 05:10
af HalistaX
brynjarbergs skrifaði:http://glitrandi.is/

Fór reyndar til þeirra fyrir ... vó! 7-8 árum síðan!

En ég fékk þá 24 mánaða gamlan bíl til baka eins og glænýjan!

Svakalega góð vinnubrögð!
Að heyra í þessum.... "24 mánaða gamlan bíl til baka eins og glænýjan!"

24 mánaða bíll er glænýr... Myndi segja að svona ár eða tvö myndi teljast sem glænýr. Tvö til fimm sem nýr og rest er gamalt.

Annars er ég bara að snúa útúr/setja útá smá sem fór í mig, ég veit alveg hvað þú meinar, gamli ;)

"Eins og nýkominn af bílasölugólfinu" Hefði ekki kveikt á mér hahahahah :lol: :lol:


Þeir þyrftu að útskýra hvað hvað er í verðskránni hjá sér.... Ég veit ekkert hvað "Lakkhreinsun" er... I assume það hefur eitthvað að gera með að hreinsa lakk, en.... Er venjuleg hreinsun ekki alveg nákvæmlega það líka, eða?

Ég þyrfti smá þrif, bón, mössun og nú er ég að pæla í þessari lakkhreinsun.... hvað er það eiginlega? Þrífa þeir þá malbikið sem klínst hefur á bílinn af lakkinu? Eins konar djúphreinsun nema bara með lakk?

Mes doesn'ts gets.

Re: Bónstöð.

Sent: Fös 19. Ágú 2016 07:44
af brynjarbergs
HalistaX skrifaði:
brynjarbergs skrifaði:http://glitrandi.is/

Fór reyndar til þeirra fyrir ... vó! 7-8 árum síðan!

En ég fékk þá 24 mánaða gamlan bíl til baka eins og glænýjan!

Svakalega góð vinnubrögð!
Að heyra í þessum.... "24 mánaða gamlan bíl til baka eins og glænýjan!"

24 mánaða bíll er glænýr... Myndi segja að svona ár eða tvö myndi teljast sem glænýr. Tvö til fimm sem nýr og rest er gamalt.

Annars er ég bara að snúa útúr/setja útá smá sem fór í mig, ég veit alveg hvað þú meinar, gamli ;)

"Eins og nýkominn af bílasölugólfinu" Hefði ekki kveikt á mér hahahahah :lol: :lol:


Þeir þyrftu að útskýra hvað hvað er í verðskránni hjá sér.... Ég veit ekkert hvað "Lakkhreinsun" er... I assume það hefur eitthvað að gera með að hreinsa lakk, en.... Er venjuleg hreinsun ekki alveg nákvæmlega það líka, eða?

Ég þyrfti smá þrif, bón, mössun og nú er ég að pæla í þessari lakkhreinsun.... hvað er það eiginlega? Þrífa þeir þá malbikið sem klínst hefur á bílinn af lakkinu? Eins konar djúphreinsun nema bara með lakk?

Mes doesn'ts gets.
Hahah - já æji þú veist...

Neinei þetta var svart-sanserað lakk sem fékk tvo harða vetur á sig og var búið að myndast mjög mikið af "swirls" í því.
Einnig var seltan í RVK búin að taka sér bólfestu í teppinu við hliðar og undir mottunum.

Þannig þetta var ekki alveg svo auðvelt verk og þeir stóðu sig með miklu prýði!

Og já, ég fékk hann "eins og nýkominn úr sýningarsalnum" til baka! :D

Skil þig samt - 2 ára bíll er mjög nýlegt!

Re: Bónstöð.

Sent: Fös 19. Ágú 2016 09:57
af vesi

Re: Bónstöð.

Sent: Fös 19. Ágú 2016 10:16
af vesley
vesi skrifaði:Er Vesley ekki enn að:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... ey#p560481

Ég er enn að, nú er kominn líka meiri sveigjanleiki hjá mér með tímabókanir svo enn meiri tími verður hjá mér að bóna núna í haust :)

Var búinn að senda á hann pm með upplýsingum ef hann skyldi hafa áhuga.

Re: Bónstöð.

Sent: Fös 19. Ágú 2016 10:28
af dori
HalistaX skrifaði: Þeir þyrftu að útskýra hvað hvað er í verðskránni hjá sér.... Ég veit ekkert hvað "Lakkhreinsun" er... I assume það hefur eitthvað að gera með að hreinsa lakk, en.... Er venjuleg hreinsun ekki alveg nákvæmlega það líka, eða?

Ég þyrfti smá þrif, bón, mössun og nú er ég að pæla í þessari lakkhreinsun.... hvað er það eiginlega? Þrífa þeir þá malbikið sem klínst hefur á bílinn af lakkinu? Eins konar djúphreinsun nema bara með lakk?

Mes doesn'ts gets.
Glitrandi er svona "detailing" sjoppa. Þú getur skoðað myndbönd af Youtube frá t.d. Chemical Guys sem selja efni í svoleiðis vinnu til að fá hugmynd um hvað þetta er. Án þess að vita alveg myndi ég giska á að þetta sé að hreinsa lakkið með leir og "paint cleaner" efnum þegar það er búið að þrífa bílinn almennilega.