Síða 1 af 1
Vantar hjálp með Full screen issue
Sent: Sun 14. Ágú 2016 19:24
af Kiddimau5
Ég er með tvo skjái (sama resolution 1980x1080) vandamálið er að þegar ég full screen-a video á secondary skjánum þá er rönd bæði vinstra megin (þar er hin skjárinn) og ofan á sem sést t.d í spotify ef það er bakvið eða bara desktop-ið ef ekkert annað er fyrir aftan chrome á seinni skjánum, Einhver lent í svipuðu og vitið hvað ég geti gert til að laga þetta?
Re: Vantar hjálp með Full screen issue
Sent: Mán 15. Ágú 2016 12:25
af DJOli
Ég er sjálfur með tvo skjái og veit ekki hvort það sé beinlínis til nein leið til að laga þetta.
Reyni alltaf að hafa myndbönd, spotify, eða annað á skjánum sem er valinn sem secondary.
Re: Vantar hjálp með Full screen issue
Sent: Mán 15. Ágú 2016 12:44
af Urri
Prófa annan player ? eða athuga stillingar sem kanski gæti verið windowed fullscreen mode eða þess hátar.
Re: Vantar hjálp með Full screen issue
Sent: Mán 15. Ágú 2016 15:10
af kizi86
Overscan problems?