Síða 1 af 1

[TS] Ýmsir tölvu íhlutir (Uppfært)

Sent: Sun 14. Ágú 2016 19:09
af Glaciem
Allir tölvu partar voru keyptir á bilinu 2013 til 2014 hjá Tölvulistanum og af Amazon.co.uk þannig að engir partar eru í ábyrgð.
Tölvan selst annaðhvort í parta sölu eða í heilu lagi; tek það fram að hún er mest megnið í pörtum.
Öll verð eru tillögur, ekkert verð er heilagt (verð löggur endilega kommenta), reyni að svara öllum tilboðum.
Opin fyrir prútti.


Örgjafi:
A̶M̶D̶ ̶f̶x̶-̶8̶3̶5̶0̶,̶ ̶4̶.̶0̶ ̶G̶h̶z̶,̶ ̶8̶ ̶k̶j̶a̶r̶n̶a̶r̶
h̶t̶t̶p̶:̶/̶/̶w̶w̶w̶.̶a̶m̶d̶.̶c̶o̶m̶/̶e̶n̶-̶u̶s̶/̶p̶r̶o̶d̶u̶c̶t̶s̶/̶p̶r̶o̶c̶e̶s̶s̶o̶r̶s̶/̶d̶e̶s̶k̶t̶o̶p̶/̶f̶x̶#̶
Verð: 1̶7̶.̶0̶0̶0̶ ̶k̶r̶.̶
SELT
Mynd

Móðurborð:
A̶S̶U̶S̶ ̶M̶5̶A̶9̶X̶X̶,̶ ̶D̶D̶R̶3̶,̶ ̶U̶S̶B̶3̶
h̶t̶t̶p̶s̶:̶/̶/̶w̶w̶w̶.̶a̶s̶u̶s̶.̶c̶o̶m̶/̶M̶o̶t̶h̶e̶r̶b̶o̶a̶r̶d̶s̶/̶M̶5̶A̶9̶9̶X̶_̶E̶V̶O̶/̶
Verð: 1̶0̶.̶0̶0̶0̶ ̶k̶r̶.̶
SELT
Mynd

Vinnsluminni:
C̶o̶r̶s̶a̶i̶r̶ ̶V̶e̶n̶g̶e̶a̶n̶c̶e̶ ̶(̶b̶l̶á̶t̶t̶)̶,̶ ̶1̶6̶G̶B̶ ̶(̶4̶x̶4̶ ̶G̶B̶)̶,̶ ̶1̶6̶0̶0̶ ̶M̶h̶z̶
h̶t̶t̶p̶:̶/̶/̶w̶w̶w̶.̶c̶o̶r̶s̶a̶i̶r̶.̶c̶o̶m̶/̶e̶n̶-̶u̶s̶/̶v̶e̶n̶g̶e̶a̶n̶c̶e̶-̶1̶6̶g̶b̶-̶s̶i̶n̶g̶l̶e̶-̶m̶o̶d̶u̶l̶e̶-̶d̶d̶r̶3̶-̶m̶e̶m̶o̶r̶y̶-̶k̶i̶t̶-̶c̶m̶z̶4̶g̶x̶3̶m̶1̶a̶1̶6̶0̶0̶c̶9̶
Verð: 1̶1̶.̶0̶0̶0̶ ̶k̶r̶.̶
SELT
Mynd

Skjákort:
S̶a̶p̶p̶h̶i̶r̶e̶ ̶H̶D̶7̶9̶5̶0̶ ̶V̶a̶p̶o̶r̶-̶X̶ ̶3̶G̶B̶ ̶
h̶t̶t̶p̶:̶/̶/̶w̶w̶w̶.̶s̶a̶p̶p̶h̶i̶r̶e̶t̶e̶c̶h̶.̶c̶o̶m̶/̶p̶r̶o̶d̶u̶c̶t̶d̶e̶t̶i̶a̶l̶.̶a̶s̶p̶?̶p̶i̶d̶=̶9̶2̶1̶3̶6̶4̶7̶F̶-̶B̶1̶D̶B̶-̶4̶9̶4̶5̶-̶B̶E̶3̶3̶-̶8̶E̶1̶3̶5̶3̶6̶6̶6̶B̶9̶1̶&̶l̶a̶n̶g̶=̶e̶n̶g̶
Verð: 2̶2̶.̶0̶0̶0̶ ̶k̶r̶
SELT
Mynd

Aflgjafi:
C̶o̶r̶s̶a̶i̶r̶ ̶A̶X̶7̶5̶0̶,̶ ̶7̶5̶0̶ ̶W̶a̶t̶t̶ ̶
h̶t̶t̶p̶:̶/̶/̶w̶w̶w̶.̶c̶o̶r̶s̶a̶i̶r̶.̶c̶o̶m̶/̶e̶n̶-̶u̶s̶/̶p̶r̶o̶f̶e̶s̶s̶i̶o̶n̶a̶l̶-̶s̶e̶r̶i̶e̶s̶-̶g̶o̶l̶d̶-̶a̶x̶7̶5̶0̶-̶8̶0̶-̶p̶l̶u̶s̶-̶g̶o̶l̶d̶-̶c̶e̶r̶t̶i̶f̶i̶e̶d̶-̶f̶u̶l̶l̶y̶-̶m̶o̶d̶u̶l̶a̶r̶-̶p̶o̶w̶e̶r̶-̶s̶u̶p̶p̶l̶y̶
Verð: 1̶0̶.̶0̶0̶0̶ ̶k̶r̶.̶
SELT
Mynd

Kassi:
NZXT H2 Hvítur, viftustýring, auka HDD/ SSD dokka ofan á kassanum
http://techreport.com/review/21050/nzxt ... -enclosure
Verð: 12.000 kr.
Mynd
Mynd

Skjár:
ASUS VE276, 27", 1920x1080, 60hz, 2ms, 100x100mm VESA aftan á
Verð: 22.000 kr.
Mynd



Aukahlutir:
Snúrur fyrir allt mögulegt, tvær 120mm Corsair kassa viftur, stock heatsink

Re: [TS] Borðtölva, AMD fx-8350, 3GB skjákort

Sent: Þri 16. Ágú 2016 19:18
af Glaciem
Upp

Re: [TS] Borðtölva, AMD fx-8350, 3GB skjákort

Sent: Fim 18. Ágú 2016 18:16
af Glaciem
Upp

Re: [TS] Borðtölva, AMD fx-8350, 3GB skjákort

Sent: Mán 22. Ágú 2016 17:49
af einarhr
Verðhugmynd fyrir bara vélina?

Re: [TS] Borðtölva, AMD fx-8350, 3GB skjákort

Sent: Lau 27. Ágú 2016 14:23
af Baldurmar
Einhver kæling með örgjörvanum?

Re: [TS] Borðtölva, AMD fx-8350, 3GB skjákort

Sent: Mán 29. Ágú 2016 18:32
af Glaciem
Bara stock kæli vifta

Re: [TS] Borðtölva, AMD fx-8350, 3GB skjákort

Sent: Mán 29. Ágú 2016 18:32
af Glaciem
einarhr skrifaði:Verðhugmynd fyrir bara vélina?
var að spá c.a 65-70k fyrir bara vélina

Re: [TS] Borðtölva, AMD fx-8350, 3GB skjákort

Sent: Fös 02. Sep 2016 11:56
af Rabbar
10 f skjainn

Re: [TS] Ýmsir tölvu íhlutir (Uppfært)

Sent: Fös 02. Sep 2016 13:41
af Tbot
Til í skjáinn á 20.000-

Með þeim fyrirvörum: á höfuðborgarsvæðinu, engir dauðir pixlar og dvi snúra sé með.

Re: [TS] Ýmsir tölvu íhlutir (Uppfært)

Sent: Lau 03. Sep 2016 09:20
af agustis
15k fyrir móðurborð og vinnsluminni

Re: [TS] Ýmsir tölvu íhlutir (Uppfært)

Sent: Mán 05. Sep 2016 09:22
af Glaciem
Tbot skrifaði:Til í skjáinn á 20.000-

Með þeim fyrirvörum: á höfuðborgarsvæðinu, engir dauðir pixlar og dvi snúra sé með.
Þú átt pm

Re: [TS] Ýmsir tölvu íhlutir (Uppfært)

Sent: Lau 17. Sep 2016 17:01
af Sterinn
Hvernig Corsair viftur ertu með? Er að leita að 140mm

Re: [TS] Ýmsir tölvu íhlutir (Uppfært)

Sent: Fös 30. Sep 2016 19:50
af erlendur
Kaupi af þér móðurborðið og minnið = 21000
Kv. Erlendur