Síða 1 af 1
framleiðendur af skjákortum
Sent: Fös 12. Ágú 2016 10:04
af einarbjorn
Nú er ég að hugsa um að uppfæra skjákortið og nú eru seld skjákort frá ýmsum framleiðendum hér á landi, er einhver framleiðandi betri en annar og er einhver sem á að forðast.
kv
Einar
Re: framleiðendur af skjákortum
Sent: Fös 12. Ágú 2016 12:40
af HalistaX
Það fer held ég algjörlega eftir því hvaða kort þú ert að horfa á.
Re: framleiðendur af skjákortum
Sent: Fös 12. Ágú 2016 12:45
af Moldvarpan
Flest öll kort, eru að performa eins.
Það er smá munur á kælingunum sem er í boði og hversu auðveldlega er hægt að yfirklukka kortið.
T.d. eru sum kort með 1x8pin og 1 6xpin pcie, og sum með 2x8 pin pcie.