Skjárinn kveikir ekki á sér - Hjálp

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Skjárinn kveikir ekki á sér - Hjálp

Póstur af machinehead »

Daginn,

Ég kom að tolvunni aðan og sjarinn var off, samt var velin i gangi. Eg restartaði henni og veit fyrir viat að hun er i gangi og ekkert vesen þar þvi eg get spilað spotify a henni. Malið er að skjarinn kveikir bara ekki a ser.

Eg er buinn að resetta cmos en það lagaði ekkert, hefur einhver her lausn a þessu?
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér - Hjálp

Póstur af Urri »

Myndi prófa skjáinn við aðra tölvu áður en þú ferð að resetta cmos og þess háttar.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér - Hjálp

Póstur af machinehead »

Er með 2 tengda, hvorugur virkar. Fæ bara upp "no dvi signal"
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér - Hjálp

Póstur af Moldvarpan »

skjákortið að gefa sig?
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér - Hjálp

Póstur af Hrotti »

Moldvarpan skrifaði:skjákortið að gefa sig?

Mjög líklegt, ég myndi prufa að taka það úr og tengja beint á móðurborðið, sjá hvað gerist.
Verðlöggur alltaf velkomnar.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Skjárinn kveikir ekki á sér - Hjálp

Póstur af machinehead »

Hrotti skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:skjákortið að gefa sig?

Mjög líklegt, ég myndi prufa að taka það úr og tengja beint á móðurborðið, sjá hvað gerist.
Jebb, ég prufaði það og þá fékk ég skjáinn inn, finn kortið heldur hvergi í device manager, það er alveg dottið út virðist vera.
Svara