Síða 1 af 1
ATI Radeon x800PRO vs x800XT
Sent: Fim 13. Jan 2005 11:10
af MuGGz
mér var að bjóðast
x800pro kort á fínu verði og er svona að spá hvort að það sé mikill munur á þessum gerðum ?
X800pro
x8000XT
Sent: Fim 13. Jan 2005 12:46
af ParaNoiD
hva strax að skipta er 6600gt að standa sig svona vel

Sent: Fim 13. Jan 2005 13:00
af MuGGz
ég hef ekkert að setja útá 6600gt kortið, þrælöflugt kort alveg
bara fyrst maður er komin með svona öfluga vél þá langar manni í besta skjákortið

Sent: Fim 13. Jan 2005 13:15
af Yank
já það er nokkur munur á vinnslu sérstaklega vegna 12 piplines pro vs 16 í XT
svona ca 20-25 %.
Sent: Fim 13. Jan 2005 14:17
af hahallur
Veit nú ekki allveg hvort það sé 20-25% þó það nái því kannski einhverntíman.
Kítku bara á VGA Charts á Tomshardware.com
Er X8000 XT kannski 10 sinnum öflugra en X800 Pro
Sent: Fim 13. Jan 2005 14:20
af MuGGz
enn hvernig lýst ykkur á powercolor x800XT kortið í tölvuvirkni ?
Powercolor x800XT
Sent: Fim 13. Jan 2005 14:26
af hahallur
Vel
Sent: Fim 13. Jan 2005 15:14
af Hörde
XT kortið er ódýrara.... Meiri hraði fyrir minni pening.
'Nuff said.
Sent: Fim 13. Jan 2005 20:19
af sveik
Ég held að málið sé að fá sér X800 XL ef þú ert að leita að góðu korti ... ekki komið út en á eftir að koma fram á sjónarsviðið á næstunni. Þetta kort er ódýrara en X800Pro og preformencið er þónokkuð betra. Kortið á eftir að kosta um 300 dali í USA. Verðu líklega einungis PCIe. MJÖG svo girnilegt skjákort
Nokkur review:
Anandtech.com
Hexus.net
Hardocp.com 
Sent: Fös 14. Jan 2005 07:38
af hahallur
Ef hann nennir að bíða eftir því.
Svo hef ég það á tilfiningunni að það sé ekkert á leiðinni út strax.
Sent: Fös 14. Jan 2005 12:49
af kristjanm
Já, það er svo nýlega búið að gefa út X800XL og miðað við hvað hin kortin voru lengi á markað mætti búast við þessu korti í vor eða eitthvað.
Sent: Fös 14. Jan 2005 13:05
af hahallur
Ég held að það gæti jafnvel ekkert komið hingað
C.a. 2 mán síðan Tommi og Anand fengu það.
En ég gæti verið að rugla.
Held bara að það sé ekki þörf fyrir svona kort, nema lækka verð á öðrum kortum.
Sent: Fös 14. Jan 2005 16:10
af sveik
hahallur skrifaði:Ég held að það gæti jafnvel ekkert komið hingað
C.a. 2 mán síðan Tommi og Anand fengu það.
En ég gæti verið að rugla.
Held bara að það sé ekki þörf fyrir svona kort, nema lækka verð á öðrum kortum.
Ekki þörf? þetta er lang sterkasta svar ATI við Nivida 6 línunni. Kortið er snilld ! korti hlítur að koma til að koma til 'Islands... annað væri fáránlegt. EN að spá fyrir um hvað Íslenskar tölvuverslanir gera er líklega ekki hægt.

Sent: Fös 14. Jan 2005 16:50
af hahallur
Það er til X800 Pro - X800 XT - X800 XT PE
Mitt mat er bara að X800 XL sé millivegur X800 Pro og X800 XT
Sent: Fös 14. Jan 2005 22:38
af sveik
nema hvað X800 XL á að verða ódýrara en X800Pro......