Síða 1 af 1
Bera saman tvo folder-a með þáttum
Sent: Mán 08. Ágú 2016 21:11
af minuZ
Sælir, Ég er með tvo folder-a með fullt af sjónvarpsþáttum á og á þeim er oft sömu þættirnir. Vitið þið um eitthvað forrit sem getur borið saman folder-ana og sameinað þá í einn með þeim þáttum sem eru í betri gæðum.
Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Sent: Mán 08. Ágú 2016 23:49
af einarn
Ef það eru sömu skráarnöfn þá ætti vera nóg að færa allt úr einni möppu yfir í aðra og velja skip eða overwrite.
Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Sent: Þri 09. Ágú 2016 08:38
af davidsb
Það er til forrit sem heitir Beyond Compare sem gerir þetta. S'ynir þér báðar möppurnar hlið við hlið og svo geturu fært á milli eftir þörfum.
Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Sent: Þri 09. Ágú 2016 09:51
af Vaski
Ættir að geta gert þetta sjálfvirk með filebot
www.filebot.net
Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Sent: Þri 09. Ágú 2016 09:55
af slapi
Held að það sé ekki hægt að gera þetta með Filebot nema að rename-a báða foldera með því og bera þá síðan saman með WinMerge
Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Sent: Þri 09. Ágú 2016 11:49
af minuZ
Takk fyrir svörin, ég ætla að prufa þessar hugmynd
Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Sent: Þri 09. Ágú 2016 12:30
af Vaski
slapi skrifaði:Held að það sé ekki hægt að gera þetta með Filebot nema að rename-a báða foldera með því og bera þá síðan saman með WinMerge
Nei nei, dæmið er svona. Það eru grunngögn í A og B, lokagögn í C. Byrjar á að keyra filebot á A, það færir öll gögnin yfir í C ásamt metadata eins og þú vilt. Síðan keyrir þú filebot á B, og það færir þá þætti sem eru ekki í C þangað. Eyðir síðan A og B.